Hressir saman Jaden Smith, sonur leikarans Will Smith, ásamt samleikara sínum Jackie Chan. Kvikmyndin Karate Kid fór beint á toppinn í Bandaríkjunum.
Nordicphotos/getty
Þrjár stórmyndir voru frumsýndar nú fyrir stuttu og mættu stjörnurnar í sínu fínasta pússi til að fagna nýútkomnum kvikmyndum.
Sjálfstætt framhald kvikmyndarinnar Karate Kid með Jaden Smith og Jackie Chan í aðalhlutverkum var frumsýnd síðustu helgi. Hin ungi Jaden mætti í fylgd með foreldrum sínum og systur á rauða dregilinn.
Hasarmyndin The A-Team var einnig frumsýnd en hún skartar meðal annars Jessicu Biel og Bradley Cooper í aðalhlutverkum.
Þriðja myndin sem var frumsýnd var Jonah Hex en kynbomban Megan Fox fer með aðahlutverkið í þeirri mynd ásamt Josh Brolin.
Fallegar mæðgur Hin unga en ofur svala Willow, systir Jaden, ásamt stoltri móður, Jada Pinkett Smith, á frumsýningu Karate Kid.
Nordicphotos/gettyÁstfangin Josh Brolin fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Jonah Hex. Hér er hann ásamt eiginkonu sinni, leikkonunni Diane Lane.
Nordicphotos/getty
Rauðklædd og tælandi Kynbomban Megan Fox leikur á móti Josh Brolin í Jonah Hex. Hún mætti í þessum glæsilega rauða kjól á frumsýninguna.Flottur fýr Leikarinn Adrien Brody lét sig ekki vanta á frumsýningu kvikmyndarinnar The A-Team. Nordicphotos/gettySakleysisleg Leikkonan Jessica Biel heillaði ekki marga með kjólavali sínu þegar hún mætti á rauða dregilinn.
nordicPhotos/gettyMinnie Driver Mætti í þessum þrönga, svarta kjól á frumsýningu The A-Team.