Umfjöllun: Framarar fyrstir til að leggja Akureyringa Hjalti Þór Hreinsson í Höllinni á Akureyri skrifar 12. desember 2010 17:45 Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fram. Fram varð fyrsta liðið til að vinna Akureyri í N1-deild karla þegar liðið vann góðan fjögurra marka sigur í dag, 30-34. Sóknarleikur Framara í fyrri hálfleik var ágætur og skot þeirra góð. Sveinbjörn fann sig ekki í markinu og skipti sjálfum sér af velli eftir 20 mínútur. Framarar misstu boltann þó nokkrum sinnum klaufalega frá sér. Frábær markvarsla Magnúsar Erlendssonar í fyrri hálfleik lagði grunninn að naumu forskoti Framara í hálfleik. Þeir leiddu með tveimur mörkum í hálfleiknum, en mest með þremur í fyrri hálfleik. Magnús virtist vera búinn að lesa skytturnar Geir Guðmundsson og Guðmund Hólmar Helgason alveg því mörk Akureyringa utan af velli voru fá. Samt sem áður munaði aðeins tveimur mörkum í hálfleiknum en undir lok hans gerðist vendipunktur. Akureyringar fóru í hraðaupphlaup og Bjarni greip langa sendingu fram. Magnús fór út úr vítateignum og braut á honum en Bjarni tosaði hann niður með sér. Augljós brot á Magnús og samkvæmt nýjum reglum er beint rautt spjald á slík brot. Magnús fór því af velli en hann var algjör lykilmaður liðsins í fyrri hálfleiknum, eins og raunar alltaf. Í markið í hans stað kom Ástgeir Sigmarsson, strákur sem hafði ekkert spilað í deildinni í vetur. Hann stóð sig með prýði en frábær vörn Fram var í fararbroddi. Akureyringum gekk illa að skora og vörn og Sveinbjörn fann sig ekki í markinu. Stefán Guðnason kom þó sterkur inn og varði vel í lokin. Framarar náðu góðu forskoti sem þeir börðust fyrir með kjafti og klóm. Þeir héldu áfram að skora og sóknarleikur þeirra var til fyrirmyndar. Þá náðu þeir að tefja leikinn vel og tíminn var og skammur fyrir Akureyringa þrátt fyrir áhlaup undir lokin. Framarar unnu að lokum 30-34. Sanngjarn sigur. Magnús var frábær hjá Fram í fyrri hálfleik. Róbert var góður í sókninni og Haraldur líka og Haldór stýrði liðinu vel. Vörn liðsins var virkilega góð. Framarar spiluðu á liðsheildinni í dag og uppskáru vel. Hjá Akureyri var Bjarni Fritzsson ágætur en annars spilaði liðið ekki sérstaklega vel, þeirra lélegasti leikur á heimavelli í það minnsta. Liðið tapandi enda leiknum, þeim fyrsta í vetur. Það er þó enn á toppi deildarinnar en Framarar sýndu að Akureyringar eru alls ekki ósigrandi í dag. Akureyri - Fram 30 - 34 (13-15) Mörk Akureyrar (skot): Bjarni Fritzson 8/3 (15/4), Oddur Gretarsson 6/1 (10/2), Guðmundur Hólmar Helgason 5 (13), Heimir Örn Árnason 4 (8), Hörður Fannar Sigþórsson 3 (4), Geir Guðmundsson 2 (9), Guðlaugur Arnarsson 1 (1), Bergvin Gíslason 1 (1).Varin skot: Stefán U. Guðnason 9/1 (20/2, 45%), Sveinbjörn Pétursson 7 (29, 24%).Hraðaupphlaup: 5 (Heimir, Guðlaugur, Hörður, Oddur, Guðmundur).Fiskuð víti: 5 (Bjarni 3, Geir, Oddur).Utan vallar: 6 mínútur. Mörk Fram (skot): Róbert Aron Hostert 8 (16), Haraldur Þorvarðarson 6 (7), Einar Rafn Eiðsson 5/2 (7/3), Magnús Stefánsson 5 (11), Jóhann Gunnar Einarsson 4 (8)., Matthías Daðason 3 (4), Halldór Jóhann Sigfússon 3 (4). Varin skot: Magnús Erlendsson 16 (29/1, 55%), Ástgeir Sigmarsson 8/1 (26/5, 30%). Hraðaupphlaup: 5 (Einar 2, Róbert, Matthías, Haraldur).Fiskuð víti: 3 (Matthías, Haraldur, Jóhann, ).Utan vallar: 4 mínútur. Magnús rautt á 29. mínútu.Dómarar: Svavar Pétursson og Arnar Sigurjónsson. Höfðu ekki góð tök á leiknum. Olís-deild karla Mest lesið Pistill frá Guðna Bergs formanni KSÍ: Íslensku landsliðsmennirnir eru ekki vélar Fótbolti Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Nýr kani til Þórs Körfubolti „Við vissum að við þyrftum að þjást“ Íslenski boltinn Tvær 2001 stelpur markadrottningar íslenska landsliðsins á árinu 2021 Fótbolti Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Fótbolti Akureyringar framlengja við lykilmenn Handbolti Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Körfubolti „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Sport Fleiri fréttir Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Sjá meira
Fram varð fyrsta liðið til að vinna Akureyri í N1-deild karla þegar liðið vann góðan fjögurra marka sigur í dag, 30-34. Sóknarleikur Framara í fyrri hálfleik var ágætur og skot þeirra góð. Sveinbjörn fann sig ekki í markinu og skipti sjálfum sér af velli eftir 20 mínútur. Framarar misstu boltann þó nokkrum sinnum klaufalega frá sér. Frábær markvarsla Magnúsar Erlendssonar í fyrri hálfleik lagði grunninn að naumu forskoti Framara í hálfleik. Þeir leiddu með tveimur mörkum í hálfleiknum, en mest með þremur í fyrri hálfleik. Magnús virtist vera búinn að lesa skytturnar Geir Guðmundsson og Guðmund Hólmar Helgason alveg því mörk Akureyringa utan af velli voru fá. Samt sem áður munaði aðeins tveimur mörkum í hálfleiknum en undir lok hans gerðist vendipunktur. Akureyringar fóru í hraðaupphlaup og Bjarni greip langa sendingu fram. Magnús fór út úr vítateignum og braut á honum en Bjarni tosaði hann niður með sér. Augljós brot á Magnús og samkvæmt nýjum reglum er beint rautt spjald á slík brot. Magnús fór því af velli en hann var algjör lykilmaður liðsins í fyrri hálfleiknum, eins og raunar alltaf. Í markið í hans stað kom Ástgeir Sigmarsson, strákur sem hafði ekkert spilað í deildinni í vetur. Hann stóð sig með prýði en frábær vörn Fram var í fararbroddi. Akureyringum gekk illa að skora og vörn og Sveinbjörn fann sig ekki í markinu. Stefán Guðnason kom þó sterkur inn og varði vel í lokin. Framarar náðu góðu forskoti sem þeir börðust fyrir með kjafti og klóm. Þeir héldu áfram að skora og sóknarleikur þeirra var til fyrirmyndar. Þá náðu þeir að tefja leikinn vel og tíminn var og skammur fyrir Akureyringa þrátt fyrir áhlaup undir lokin. Framarar unnu að lokum 30-34. Sanngjarn sigur. Magnús var frábær hjá Fram í fyrri hálfleik. Róbert var góður í sókninni og Haraldur líka og Haldór stýrði liðinu vel. Vörn liðsins var virkilega góð. Framarar spiluðu á liðsheildinni í dag og uppskáru vel. Hjá Akureyri var Bjarni Fritzsson ágætur en annars spilaði liðið ekki sérstaklega vel, þeirra lélegasti leikur á heimavelli í það minnsta. Liðið tapandi enda leiknum, þeim fyrsta í vetur. Það er þó enn á toppi deildarinnar en Framarar sýndu að Akureyringar eru alls ekki ósigrandi í dag. Akureyri - Fram 30 - 34 (13-15) Mörk Akureyrar (skot): Bjarni Fritzson 8/3 (15/4), Oddur Gretarsson 6/1 (10/2), Guðmundur Hólmar Helgason 5 (13), Heimir Örn Árnason 4 (8), Hörður Fannar Sigþórsson 3 (4), Geir Guðmundsson 2 (9), Guðlaugur Arnarsson 1 (1), Bergvin Gíslason 1 (1).Varin skot: Stefán U. Guðnason 9/1 (20/2, 45%), Sveinbjörn Pétursson 7 (29, 24%).Hraðaupphlaup: 5 (Heimir, Guðlaugur, Hörður, Oddur, Guðmundur).Fiskuð víti: 5 (Bjarni 3, Geir, Oddur).Utan vallar: 6 mínútur. Mörk Fram (skot): Róbert Aron Hostert 8 (16), Haraldur Þorvarðarson 6 (7), Einar Rafn Eiðsson 5/2 (7/3), Magnús Stefánsson 5 (11), Jóhann Gunnar Einarsson 4 (8)., Matthías Daðason 3 (4), Halldór Jóhann Sigfússon 3 (4). Varin skot: Magnús Erlendsson 16 (29/1, 55%), Ástgeir Sigmarsson 8/1 (26/5, 30%). Hraðaupphlaup: 5 (Einar 2, Róbert, Matthías, Haraldur).Fiskuð víti: 3 (Matthías, Haraldur, Jóhann, ).Utan vallar: 4 mínútur. Magnús rautt á 29. mínútu.Dómarar: Svavar Pétursson og Arnar Sigurjónsson. Höfðu ekki góð tök á leiknum.
Olís-deild karla Mest lesið Pistill frá Guðna Bergs formanni KSÍ: Íslensku landsliðsmennirnir eru ekki vélar Fótbolti Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Nýr kani til Þórs Körfubolti „Við vissum að við þyrftum að þjást“ Íslenski boltinn Tvær 2001 stelpur markadrottningar íslenska landsliðsins á árinu 2021 Fótbolti Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Fótbolti Akureyringar framlengja við lykilmenn Handbolti Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Körfubolti „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Sport Fleiri fréttir Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Sjá meira