Tiger fimm höggum frá efsta manni Hjalti Þór Hreinsson skrifar 20. júní 2010 12:00 AFP Tiger Woods þarf að spila enn betur en hann gerði í gær á opna bandaríska meistaramótinu í golfi í dag. Þá fer lokadagurinn fram og er Tiger fimm höggum á eftir efsta manni. Sá heitir Dustin Johnson og er á sex undir pari en Graeme McDowell er á þremur undir. Tiger er einn undir parinu. Woods spilaði í gær á 66 höggum og kom sér aftur inn á topplistann með góðri spilamennsku. Hann byrjaði mótið illa og þarf að hafa sig allan við ef hann ætlar að eiga möguleika á fimmtánda risatitlinum. Phil Mickelson er á einum yfir pari en ef hann nær öðru sætinu í mótinu, eða vinnur það, kemst hann í efsta sæti heimslistans á kostnað Tiger, svo lengi sem hann vinni ekki mótið. Opna bandaríska meistaramótið verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Golf Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods þarf að spila enn betur en hann gerði í gær á opna bandaríska meistaramótinu í golfi í dag. Þá fer lokadagurinn fram og er Tiger fimm höggum á eftir efsta manni. Sá heitir Dustin Johnson og er á sex undir pari en Graeme McDowell er á þremur undir. Tiger er einn undir parinu. Woods spilaði í gær á 66 höggum og kom sér aftur inn á topplistann með góðri spilamennsku. Hann byrjaði mótið illa og þarf að hafa sig allan við ef hann ætlar að eiga möguleika á fimmtánda risatitlinum. Phil Mickelson er á einum yfir pari en ef hann nær öðru sætinu í mótinu, eða vinnur það, kemst hann í efsta sæti heimslistans á kostnað Tiger, svo lengi sem hann vinni ekki mótið. Opna bandaríska meistaramótið verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld.
Golf Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira