Hreindís komst inn í draumaskólann 21. maí 2010 10:00 Hreindís hefur nám í Guildford School of Acting í september. Fréttablaðið/Anton „Ég komst út og inn í skólann. Þannig að þetta gekk allt upp," segir Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm. Eins og Fréttablaðið greindi frá í apríl þá átti Hreindís að mæta í nokkrar prufur fyrir leiklistarskóla í Englandi. Öskufall í Eyjafjallajökli setti strik í reikninginn og setti ferðalagið í óvissu. Óvissu sem nú hefur verið eytt. „Við komumst fimm dögum seinna," segir Hreindís. „Þetta voru fjórar prufur sem ég átti bókaðar. Það var ekki öll von úti og ég fékk nýjan tíma fyrir þá sem ég missti af." Hreindísi gekk vel í prufunum og komst inn í tvo skóla; Central of Speech and Drama og hinn virta Guildford School of Acting. Hún valdi Guildford, en þess má geta að þokkadísin Halla Vilhjálmsdóttir útskrifaðist úr skólanum árið 2004. Guildford-skólinn var efstur á óskalista Hreindísar. En ætlaði hún alltaf að verða leikkona? „Heldur betur. Ég er búin að stefna að þessu lengi," segir Hreindís. Hún er ekki óvön að leika; hefur tekið þátt í sýningum áhugafólks ásamt því að koma fram í uppsetningu Jesus Christ Superstar í Borgarleikhúsinu. Loks fer hún með hlutverk í kvikmyndinni Óróa eftir Baldvin Z sem er væntanleg seinna á árinu. Hreindís segist þó ekki vera tilbúin að gera upp á milli leikhúss og kvikmynda, þegar náminu lýkur. „Það er fegurðin við Ísland að leikarar geta gert bæði. Það er minna svoleiðis erlendis," segir hún. - afb Lífið Menning Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
„Ég komst út og inn í skólann. Þannig að þetta gekk allt upp," segir Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm. Eins og Fréttablaðið greindi frá í apríl þá átti Hreindís að mæta í nokkrar prufur fyrir leiklistarskóla í Englandi. Öskufall í Eyjafjallajökli setti strik í reikninginn og setti ferðalagið í óvissu. Óvissu sem nú hefur verið eytt. „Við komumst fimm dögum seinna," segir Hreindís. „Þetta voru fjórar prufur sem ég átti bókaðar. Það var ekki öll von úti og ég fékk nýjan tíma fyrir þá sem ég missti af." Hreindísi gekk vel í prufunum og komst inn í tvo skóla; Central of Speech and Drama og hinn virta Guildford School of Acting. Hún valdi Guildford, en þess má geta að þokkadísin Halla Vilhjálmsdóttir útskrifaðist úr skólanum árið 2004. Guildford-skólinn var efstur á óskalista Hreindísar. En ætlaði hún alltaf að verða leikkona? „Heldur betur. Ég er búin að stefna að þessu lengi," segir Hreindís. Hún er ekki óvön að leika; hefur tekið þátt í sýningum áhugafólks ásamt því að koma fram í uppsetningu Jesus Christ Superstar í Borgarleikhúsinu. Loks fer hún með hlutverk í kvikmyndinni Óróa eftir Baldvin Z sem er væntanleg seinna á árinu. Hreindís segist þó ekki vera tilbúin að gera upp á milli leikhúss og kvikmynda, þegar náminu lýkur. „Það er fegurðin við Ísland að leikarar geta gert bæði. Það er minna svoleiðis erlendis," segir hún. - afb
Lífið Menning Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira