McLaren verður sterkt í Melbourne 23. mars 2010 12:47 Jenson Button ásamt heimamanninum Jamie Whincup sem keppir í ástralskri mótaröð. mynd: Getty Images Formúlu 1 meistarinn Jenson Button telur að McLaren verði sterkara í Melbourne, en í fyrsta mótinu í Barein á dögunum. "Ég held að McLaren verði nær Red Bull og Ferrari þessa mótshelgina. Þessi braut hentar okkur vel og Lewis Hamilton hefur gengið vel á brautinni og mér líka", sagði Button um mót helgarinnar í umfjöllun á vefsíðu Autosport. "Þessi braut krefst ekki mikils niðurtogs og ætti að henta okkur bærilega og ég hlakka til mótsins. Ef mér litist ekki á stöðuna væri ég ekki spenntur." Button hefur nokkra trú á að Mark Webber geti gert góða hluti á heimavelli í Melbourne. "Ég held að hann verði fljótur fyrir framan landa sína, þó ég vona að hann geri það ekki.... Fyrsta mótið var ekki gott hjá honum, en hann verður fljótur. Hann er mjög einbeittur og áræðinn", sagði Button. Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Formúlu 1 meistarinn Jenson Button telur að McLaren verði sterkara í Melbourne, en í fyrsta mótinu í Barein á dögunum. "Ég held að McLaren verði nær Red Bull og Ferrari þessa mótshelgina. Þessi braut hentar okkur vel og Lewis Hamilton hefur gengið vel á brautinni og mér líka", sagði Button um mót helgarinnar í umfjöllun á vefsíðu Autosport. "Þessi braut krefst ekki mikils niðurtogs og ætti að henta okkur bærilega og ég hlakka til mótsins. Ef mér litist ekki á stöðuna væri ég ekki spenntur." Button hefur nokkra trú á að Mark Webber geti gert góða hluti á heimavelli í Melbourne. "Ég held að hann verði fljótur fyrir framan landa sína, þó ég vona að hann geri það ekki.... Fyrsta mótið var ekki gott hjá honum, en hann verður fljótur. Hann er mjög einbeittur og áræðinn", sagði Button.
Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira