GR-konur unnu Sveitakeppni kvenna í fjórtánda sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2010 14:33 Ragnhildur Sigurðardóttir spilaði vel með GR. Mynd/Arnþór Golfklúbbur Reykjavíkur tryggði sér í dag sigur í Sveitakeppni kvenna með 4-1 sigur á heimastúlkum í Golfklúbbi Kópavogar og Garðarbæjar en Sveitakeppnin í ár fór fram á Leidalsvelli. Þetta er fyrsti sigur GR í Sveitakeppni kvenna síðan 2005 en konurnar í GR hafa alls unnið Sveitakeppnina fjórtán sinnum frá upphafi. Keiliskonur urðu í 3. sætinu eftir 3,5-1,5 sigur á Kili í leiknum um þriðja sætið. GR vann alla leiki sína í keppninni þar af 4,5-0,5 sigur á Keili í undanúrslitunum. GKG vann vann 3-2 sigur á Kili í hinum undanúrslitaleiknum. Sigursveit GR var skipuð þeim Ragnhildi Sigurðardóttur, Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur, Sunnu Víðisdóttur, Guðrúnu Pétursdóttur, Berglindi Björnsdóttur, Hildi Þorvaðardóttur og Írisi Kötlu Guðmundsdóttur. Golf Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Golfklúbbur Reykjavíkur tryggði sér í dag sigur í Sveitakeppni kvenna með 4-1 sigur á heimastúlkum í Golfklúbbi Kópavogar og Garðarbæjar en Sveitakeppnin í ár fór fram á Leidalsvelli. Þetta er fyrsti sigur GR í Sveitakeppni kvenna síðan 2005 en konurnar í GR hafa alls unnið Sveitakeppnina fjórtán sinnum frá upphafi. Keiliskonur urðu í 3. sætinu eftir 3,5-1,5 sigur á Kili í leiknum um þriðja sætið. GR vann alla leiki sína í keppninni þar af 4,5-0,5 sigur á Keili í undanúrslitunum. GKG vann vann 3-2 sigur á Kili í hinum undanúrslitaleiknum. Sigursveit GR var skipuð þeim Ragnhildi Sigurðardóttur, Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur, Sunnu Víðisdóttur, Guðrúnu Pétursdóttur, Berglindi Björnsdóttur, Hildi Þorvaðardóttur og Írisi Kötlu Guðmundsdóttur.
Golf Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira