Afreksíþróttamenn í lyfjaprófunarhópi 23. júní 2010 19:45 Ásdís er í lyfjaprófunarhópnum. Mynd/Valli Samkvæmt Alþjóða lyfjareglunum ber þeim sem fara með lyfjaeftirlit meðal íþróttamanna að stofna skráðan lyfjaprófunarhóp. Í hópnum eiga að vera fremstu íþróttamenn hvers lands. Við val á einstaklingum er tekið mið af stöðu viðkomandi á heimslista og þátttöku á stórum Alþjóðlegum mótum. Meðal þeirra upplýsinga sem íþróttamennirnir þurfa að skila er keppnisáætlun fyrir tímabilið auk upplýsinga um hvar og hvenær æft er. Íþróttamönnunum ber að tilgreina klukkustund dag hvern sem hentar vel til lyfjaprófunar. Markmiðið með því að stofna slíkan hóp er að auðvelda lyfjaprófun utan keppni á okkar besta íþróttafólki. Lyfjaeftirlitsnefnd hefur valið eftirtalda íþróttamenn í skráðan lyfjaprófunarhóp út árið 2010. Ásdísi Hjálmsdóttur, spjótkastara Ármanni. Ásgeir Sigurgeirsson, skotíþróttamann Skotfélagi Reykjavíkur Berg Inga Pétursson, sleggjukastara FH Björgvin Björgvinsson, skíðamann Skíðafélagi Dalvíkur Helgu Margréti Þorsteinsdóttur, sjöþrautarkonu Ármanni Ragnheiði Ragnarsdóttur, sundkonu KR. Þormóð Árna Jónsson, júdómann Júdófélagi Reykjavíkur Íþróttamennirnir þurfa að skila upplýsingum um staðsetningar ársfjórðungslega fyrir komandi tímabil. Íþróttamennirnir koma upplýsingunum til skila með ADAMS vefforriti sem Alþjóða lyfjaeftirlitið hefur þróað. Brot á reglum um skil á staðsetningarupplýsingum geta verið að upplýsingum sé ekki skilað innan tilskilins tíma, að upplýsingar sem skilað er séu ekki réttar eða ófullnægjandi, að íþróttamaður missi af lyfjaprófi sé hann ekki til staðar á uppgefnum stað og tíma og ekki er hægt að hafa uppá honum í lyfjapróf án fyrirvara. Brot á einhverju af framangreindu getur haft áminningu í för með sér, þrjár áminningar á 18 mánaða tímabili geta leitt til málsókn fyrir dómstóli ÍSÍ. Dómar vegna brota á skilum á staðsetningarupplýsingum geta haft í för með sér 12-24 mánaða útilokun frá æfingum og keppni. Innlendar Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Hugsaði að ég myndi aldrei gera þetta aftur“ Sport Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Fleiri fréttir Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála „Hugsaði að ég myndi aldrei gera þetta aftur“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Sjá meira
Samkvæmt Alþjóða lyfjareglunum ber þeim sem fara með lyfjaeftirlit meðal íþróttamanna að stofna skráðan lyfjaprófunarhóp. Í hópnum eiga að vera fremstu íþróttamenn hvers lands. Við val á einstaklingum er tekið mið af stöðu viðkomandi á heimslista og þátttöku á stórum Alþjóðlegum mótum. Meðal þeirra upplýsinga sem íþróttamennirnir þurfa að skila er keppnisáætlun fyrir tímabilið auk upplýsinga um hvar og hvenær æft er. Íþróttamönnunum ber að tilgreina klukkustund dag hvern sem hentar vel til lyfjaprófunar. Markmiðið með því að stofna slíkan hóp er að auðvelda lyfjaprófun utan keppni á okkar besta íþróttafólki. Lyfjaeftirlitsnefnd hefur valið eftirtalda íþróttamenn í skráðan lyfjaprófunarhóp út árið 2010. Ásdísi Hjálmsdóttur, spjótkastara Ármanni. Ásgeir Sigurgeirsson, skotíþróttamann Skotfélagi Reykjavíkur Berg Inga Pétursson, sleggjukastara FH Björgvin Björgvinsson, skíðamann Skíðafélagi Dalvíkur Helgu Margréti Þorsteinsdóttur, sjöþrautarkonu Ármanni Ragnheiði Ragnarsdóttur, sundkonu KR. Þormóð Árna Jónsson, júdómann Júdófélagi Reykjavíkur Íþróttamennirnir þurfa að skila upplýsingum um staðsetningar ársfjórðungslega fyrir komandi tímabil. Íþróttamennirnir koma upplýsingunum til skila með ADAMS vefforriti sem Alþjóða lyfjaeftirlitið hefur þróað. Brot á reglum um skil á staðsetningarupplýsingum geta verið að upplýsingum sé ekki skilað innan tilskilins tíma, að upplýsingar sem skilað er séu ekki réttar eða ófullnægjandi, að íþróttamaður missi af lyfjaprófi sé hann ekki til staðar á uppgefnum stað og tíma og ekki er hægt að hafa uppá honum í lyfjapróf án fyrirvara. Brot á einhverju af framangreindu getur haft áminningu í för með sér, þrjár áminningar á 18 mánaða tímabili geta leitt til málsókn fyrir dómstóli ÍSÍ. Dómar vegna brota á skilum á staðsetningarupplýsingum geta haft í för með sér 12-24 mánaða útilokun frá æfingum og keppni.
Innlendar Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Hugsaði að ég myndi aldrei gera þetta aftur“ Sport Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Fleiri fréttir Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála „Hugsaði að ég myndi aldrei gera þetta aftur“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Sjá meira