Nýkrýndur Íslandsmeistari í golfi, Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG, stígur ekki feilspor á golfvöllunum þessa daganna sem sannaðist á sigri hans á árlegu góðgerðamóti Nesklúbbsins og DHL í gær.
Birgir Leifur vann einvígið eftir hörku keppni við níu aðra kylfinga en mótherji hans í úrslitunum var Hlynur Geir Hjartarson úr Keili.
Arnþór Birkisson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á Nesvellinum í gær og myndaði þessa skemmtilegu keppni.
Myndirnar má sjá í albúminu hér að neðan. Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær.
Birgir Leifur vann "Einvígið" í fyrsta sinn
Óskar Ófeigur Jónsson skrifar

Mest lesið

„Hann hefði getað fótbrotið mig“
Enski boltinn


VAR í Bestu deildina?
Íslenski boltinn


Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum
Enski boltinn




