Vettel: Mikilvægast að Webber var ómeiddur 28. júní 2010 10:17 Tveir Bretar og einn Þjðóðverji sem vann, rétt eins og í fótboltaleiknum á HM í gær. Lewis Hamilton, Sebastian Vetttel og Jenson Button. Sebastian Vettel var að vonum ánægður að hafa sigrað í Formúlu 1 mótinu í Valencia í gær, en sagði á blaðamannafundi eftir keppnina að mest um vert hefði verið að liðsfélagi hans Mark Webber slapp ómeiddur frá keppninni. Webber tókst á loft þegar hann keyrði Red Bull bíl sínum aftan á Heikki Kovalainen, fór á hvolf í loftinu en endaði svo á kviðnum á mikilli ferð inn í öryggisvegg. Webber slapp ómeiddur og sömuleiðis Kovalainen. "Það sem er mikilvægast í dag er að Mark lenti í óhappi og er í lagi. Þetta sýnir öryggi bílanna, en það eru enn hættur í íþróttinni", sagði Vettel á blaðamannafundi eftir keppnina samkvæmt frétt á autosport.com. Vettel fylgdist með Þýsklandi vinna England í fótboltaleiknum í gær, eftir að hann kom í endarmark og var því tvöföld gleði í hans huga í gær. Það var þó ekki gleði hjá öllum innan Red Bull, sem er lið með bækistöð í Englandi og marga enska starfsmenn. "Ég var dálítið hissa að vinna mótið, en er ánægður að allt gekk vel. Ég hafði áhyggjur af því að eitthvað myndi breytast þegar öryggisbíllinn kom út, en svo fékk Lewis Hamilton akstursvíti, sem auðveldaði okkur lífið", sagði Vettel á f1.com. "Við erum samt ekki efstir í stigamótinu, en við erum á réttri leið. Við verðum að ljúka öllum mótum, jafnvel þó maður nái bara öðru, þriðja eða fjórða sæti. Það er lexía sem við erum búnir að læra",. sagði Vettel. Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Sebastian Vettel var að vonum ánægður að hafa sigrað í Formúlu 1 mótinu í Valencia í gær, en sagði á blaðamannafundi eftir keppnina að mest um vert hefði verið að liðsfélagi hans Mark Webber slapp ómeiddur frá keppninni. Webber tókst á loft þegar hann keyrði Red Bull bíl sínum aftan á Heikki Kovalainen, fór á hvolf í loftinu en endaði svo á kviðnum á mikilli ferð inn í öryggisvegg. Webber slapp ómeiddur og sömuleiðis Kovalainen. "Það sem er mikilvægast í dag er að Mark lenti í óhappi og er í lagi. Þetta sýnir öryggi bílanna, en það eru enn hættur í íþróttinni", sagði Vettel á blaðamannafundi eftir keppnina samkvæmt frétt á autosport.com. Vettel fylgdist með Þýsklandi vinna England í fótboltaleiknum í gær, eftir að hann kom í endarmark og var því tvöföld gleði í hans huga í gær. Það var þó ekki gleði hjá öllum innan Red Bull, sem er lið með bækistöð í Englandi og marga enska starfsmenn. "Ég var dálítið hissa að vinna mótið, en er ánægður að allt gekk vel. Ég hafði áhyggjur af því að eitthvað myndi breytast þegar öryggisbíllinn kom út, en svo fékk Lewis Hamilton akstursvíti, sem auðveldaði okkur lífið", sagði Vettel á f1.com. "Við erum samt ekki efstir í stigamótinu, en við erum á réttri leið. Við verðum að ljúka öllum mótum, jafnvel þó maður nái bara öðru, þriðja eða fjórða sæti. Það er lexía sem við erum búnir að læra",. sagði Vettel.
Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira