Laugavegur opinn öllum nema bifreiðum um helgina 19. mars 2010 15:39 Mynd/Vilhelm Gunnarsson Hluta af Laugavegi og Skólavörðustíg ásamt Bankastræti verður breytt í göngugötur um helgina í tilefni af HönnunarMars 2010. Þetta er þáttur í Grænum skrefum í Reykjavík. Í sumar er ætlunin að nota öll þau tækifæri sem gefast til að gera miðborgina eftirsóknarverða fyrir gangandi, að fram kemur í tilkynningu frá umhverfis og samgöngusviði borgarinnar. Hönnunarmiðstöðin og Félag íslenskra landslagsarkitekta óskaði í samráði við Bílastæðasjóð og Miðborgina okkar eftir þessari lokun um helgina. Markmiðið er meðal annars að vekja athygli á að fleiri en ökumenn geti notið miðborgarinnar. Gangandi vegfarendur geta nú lagt Laugaveginn undir sig og verða lausir við mengun, hávaða og hættu. Bílastæðasjóður gaf leyfi til að umbreyta stöðumælum í gerviblóm á ákveðnu svæði í miðborginni. Blómainnsetningin endar við Lækjartorg þar sem blómabreiða verður mynduð á upphækkaða grasfletinum með lerkistaura í stað stöðumæla. Skilaboðin eru að bíllinn er of þurftafrekur í Reykjavík. Göturýmið má að mati landslagsarkitektana nýta betur sem dvalarsvæði fólks enda líta margir á Laugaveg og nágrenni sem menningarsvæði. Blómin opnast á Lækjartorgi í dag klukkan 17 við lúðraþyt. Verkið er hannað af Dagnýju Bjarnadóttur og framleitt í Hlutverkasetri fyrir Félagi íslenskra landslagsarkitekta. Þau eru gerð úr endurunnu heyrúlluplasti. HönnunarMars Mest lesið Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Erlent Fleiri fréttir Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sigaði löggunni á blaðbera Gengur þreyttur en stoltur frá borði „Þetta er yfirþyrmandi tilfinning“ Blöskranleg greiðsla, nýr rektor og partí fyrir kvöldsvæfa Ekki hægt að segja félagslega kjörnum formanni upp Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Sjá meira
Hluta af Laugavegi og Skólavörðustíg ásamt Bankastræti verður breytt í göngugötur um helgina í tilefni af HönnunarMars 2010. Þetta er þáttur í Grænum skrefum í Reykjavík. Í sumar er ætlunin að nota öll þau tækifæri sem gefast til að gera miðborgina eftirsóknarverða fyrir gangandi, að fram kemur í tilkynningu frá umhverfis og samgöngusviði borgarinnar. Hönnunarmiðstöðin og Félag íslenskra landslagsarkitekta óskaði í samráði við Bílastæðasjóð og Miðborgina okkar eftir þessari lokun um helgina. Markmiðið er meðal annars að vekja athygli á að fleiri en ökumenn geti notið miðborgarinnar. Gangandi vegfarendur geta nú lagt Laugaveginn undir sig og verða lausir við mengun, hávaða og hættu. Bílastæðasjóður gaf leyfi til að umbreyta stöðumælum í gerviblóm á ákveðnu svæði í miðborginni. Blómainnsetningin endar við Lækjartorg þar sem blómabreiða verður mynduð á upphækkaða grasfletinum með lerkistaura í stað stöðumæla. Skilaboðin eru að bíllinn er of þurftafrekur í Reykjavík. Göturýmið má að mati landslagsarkitektana nýta betur sem dvalarsvæði fólks enda líta margir á Laugaveg og nágrenni sem menningarsvæði. Blómin opnast á Lækjartorgi í dag klukkan 17 við lúðraþyt. Verkið er hannað af Dagnýju Bjarnadóttur og framleitt í Hlutverkasetri fyrir Félagi íslenskra landslagsarkitekta. Þau eru gerð úr endurunnu heyrúlluplasti.
HönnunarMars Mest lesið Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Erlent Fleiri fréttir Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sigaði löggunni á blaðbera Gengur þreyttur en stoltur frá borði „Þetta er yfirþyrmandi tilfinning“ Blöskranleg greiðsla, nýr rektor og partí fyrir kvöldsvæfa Ekki hægt að segja félagslega kjörnum formanni upp Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Sjá meira