Ekki sjálfgefið að Tiger komist í Ryder-liðið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. ágúst 2010 17:15 Það er enn óvíst hvort Tiger Woods muni taka þátt í Ryder-keppninni í golfi. Ekki er víst að Tiger hali inn nóg af stigum til þess að komast í liðið. Fyrirliði liðsins má þó velja fjóra aukalega í liðið. Fyrirliði bandaríska liðsins er Corey Pavin og hann segir ekki sjálfgefið að Tiger fái eitt af þessum fjóru sætum. Sjálfur hefur Tiger sagt að hann geti ekki hjálpað liðinu eins og hann sé að spila þessa dagana. Bandaríski íþróttafréttamaðurinn Jim Gray segir Pavin hafa tjáð sér að hann muni alltaf velja Tiger í liðið en því hafnar Pavin. Gray og Pavin rifust síðan harkalega eftir blaðamannafund í gær. Eiginkona Pavin tok viðtalið upp á símann sinn en þar segir Gray meðal annars við Pavin: "You are goin down." Golf Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það er enn óvíst hvort Tiger Woods muni taka þátt í Ryder-keppninni í golfi. Ekki er víst að Tiger hali inn nóg af stigum til þess að komast í liðið. Fyrirliði liðsins má þó velja fjóra aukalega í liðið. Fyrirliði bandaríska liðsins er Corey Pavin og hann segir ekki sjálfgefið að Tiger fái eitt af þessum fjóru sætum. Sjálfur hefur Tiger sagt að hann geti ekki hjálpað liðinu eins og hann sé að spila þessa dagana. Bandaríski íþróttafréttamaðurinn Jim Gray segir Pavin hafa tjáð sér að hann muni alltaf velja Tiger í liðið en því hafnar Pavin. Gray og Pavin rifust síðan harkalega eftir blaðamannafund í gær. Eiginkona Pavin tok viðtalið upp á símann sinn en þar segir Gray meðal annars við Pavin: "You are goin down."
Golf Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira