Hamilton: Aldrei meiri samkeppni 18. júní 2010 15:00 Jenson Button og Lewis Hamilton hafa báðir unnið tvo sigra á árinu. Mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton er efstur í stigamóti ökumanna eftir tvo sigra í röð og spjallaði um stöðu mála á vefsíðu sinni samkvæmt frétt á autosport.com. Fimm mismunandi ökumenn hafa leitt stigamótið til þess, en átta mótum er lokið og ellefu eftir. "Það er ótrúlega mikil samkeppni í íþrótt okkar og mismunandi lið eru að toppa á mismunandi tíma. Það er mikilvægt að halda stöðugleika og ná stigum í hverju móti og fækka mistökum, rétt eins og að vinna einstök mót. Ég held að það sé óhætt að segja það í fyrsta skipti um Formúlu 1., sagði Hamilton í spjalli sínu. "Hvort það er stigakerfið nýja eða að allt að 10 ökumenn eru með tæki og tól til að sigra, þá verða menn að gefa allt sitt í hver mót. Ég elska þá staðreynd, því þannig vill ég keppa." "Það er frábært að vera í forystu, en ég tek engu sem sjálfsögðum hlut, sökum þess hve samkeppnin er mikil. Ég verð að berjast fyrir hverjum hring, hverju stigi í þeim ellefu mótum sem eftir eru. Ég er fimmti ökumaðurinn á árinu sem nær að vera í efsta sæti og því ljóst að það er ekki auðvelt að halda toppsætinu", sagði Hamilton. Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton er efstur í stigamóti ökumanna eftir tvo sigra í röð og spjallaði um stöðu mála á vefsíðu sinni samkvæmt frétt á autosport.com. Fimm mismunandi ökumenn hafa leitt stigamótið til þess, en átta mótum er lokið og ellefu eftir. "Það er ótrúlega mikil samkeppni í íþrótt okkar og mismunandi lið eru að toppa á mismunandi tíma. Það er mikilvægt að halda stöðugleika og ná stigum í hverju móti og fækka mistökum, rétt eins og að vinna einstök mót. Ég held að það sé óhætt að segja það í fyrsta skipti um Formúlu 1., sagði Hamilton í spjalli sínu. "Hvort það er stigakerfið nýja eða að allt að 10 ökumenn eru með tæki og tól til að sigra, þá verða menn að gefa allt sitt í hver mót. Ég elska þá staðreynd, því þannig vill ég keppa." "Það er frábært að vera í forystu, en ég tek engu sem sjálfsögðum hlut, sökum þess hve samkeppnin er mikil. Ég verð að berjast fyrir hverjum hring, hverju stigi í þeim ellefu mótum sem eftir eru. Ég er fimmti ökumaðurinn á árinu sem nær að vera í efsta sæti og því ljóst að það er ekki auðvelt að halda toppsætinu", sagði Hamilton.
Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira