Jóhanna Guðrún með kórónu Svíaprinsessu 1. desember 2010 10:00 Jóhanna Guðrún ásamt Eric Saade sem er einn af vinsælustu ungu söngvurunum í Svíþjóð. Söngkonan Jóhanna Guðrún er stödd í Svíþjóð, þar sem hún tekur þátt í stórri jólasýningu ásamt mörgum af þekktustu söngvurum Svíþjóðar. „Það er þvílík mæting á þetta. Það eru tvær sýningar í gangi sem berjast um vinsældirnar og þessi er greinilega að vinna þá keppni," segir María Björk Sverrisdóttir, samstarfskona Jóhönnu Guðrúnar. Þema sýningarinnar er sænska konungsfjölskyldan og er um nokkurs konar söngleik að ræða. Skemmtunin, sem felur í sér þriggja rétta kvöldverð, er haldin fjórum sinnum í stórum höllum í Svíþjóð og munu um sextán þúsund manns hafa barið Jóhönnu og félaga augum þegar yfir lýkur á föstudagskvöld. Á meðal þeirra sem stíga á svið með henni eru Andreas Johnson, Jessica Andersson, Brolle og Eric Saade, sem er ungur og upprennandi söngvari og tekur þátt í sænsku Eurovision-undankeppninni í ár. Sýningin hefur fengið góðar viðtökur gagnrýnenda, þar á meðal fimm stjörnur á sænsku tónlistarsíðunni Poplight.zitiz.se. Jóhanna er sjálf í hlutverki Svíaprinsessu og ber kórónu á höfði. Á meðal laga sem hún syngur eru Respect sem Aretha Franklin gerði vinsælt og að sjálfsögðu Eurovision-slagarinn Is it True? María Björk hætti sem umboðsmaður Jóhönnu Guðrúnar í sumar eftir tíu ára samstarf og við starfinu tók norski umbinn Eyvind Brydøy. María starfar þó enn fyrir Jóhönnu og stóð meðal annars á bak við þátttöku hennar í Svíþjóðar-gigginu. „Við erum að vinna saman og munum gera það í framtíðinni. Ég ætla að leggja mitt af mörkum til að ferill hennar haldi áfram en við ætlum að sjá hvernig hlutirnir þróast," segir María.- fb Lífið Mest lesið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Sjá meira
Söngkonan Jóhanna Guðrún er stödd í Svíþjóð, þar sem hún tekur þátt í stórri jólasýningu ásamt mörgum af þekktustu söngvurum Svíþjóðar. „Það er þvílík mæting á þetta. Það eru tvær sýningar í gangi sem berjast um vinsældirnar og þessi er greinilega að vinna þá keppni," segir María Björk Sverrisdóttir, samstarfskona Jóhönnu Guðrúnar. Þema sýningarinnar er sænska konungsfjölskyldan og er um nokkurs konar söngleik að ræða. Skemmtunin, sem felur í sér þriggja rétta kvöldverð, er haldin fjórum sinnum í stórum höllum í Svíþjóð og munu um sextán þúsund manns hafa barið Jóhönnu og félaga augum þegar yfir lýkur á föstudagskvöld. Á meðal þeirra sem stíga á svið með henni eru Andreas Johnson, Jessica Andersson, Brolle og Eric Saade, sem er ungur og upprennandi söngvari og tekur þátt í sænsku Eurovision-undankeppninni í ár. Sýningin hefur fengið góðar viðtökur gagnrýnenda, þar á meðal fimm stjörnur á sænsku tónlistarsíðunni Poplight.zitiz.se. Jóhanna er sjálf í hlutverki Svíaprinsessu og ber kórónu á höfði. Á meðal laga sem hún syngur eru Respect sem Aretha Franklin gerði vinsælt og að sjálfsögðu Eurovision-slagarinn Is it True? María Björk hætti sem umboðsmaður Jóhönnu Guðrúnar í sumar eftir tíu ára samstarf og við starfinu tók norski umbinn Eyvind Brydøy. María starfar þó enn fyrir Jóhönnu og stóð meðal annars á bak við þátttöku hennar í Svíþjóðar-gigginu. „Við erum að vinna saman og munum gera það í framtíðinni. Ég ætla að leggja mitt af mörkum til að ferill hennar haldi áfram en við ætlum að sjá hvernig hlutirnir þróast," segir María.- fb
Lífið Mest lesið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning