Heimilað að banna skortsölu 16. september 2010 00:00 Barnier Gangi tillögur framkvæmdastjórnar ESB eftir geta eftirlitsstofnanir gripið inn í skortsölu á fjármálamörkuðum eftir tæp tvö ár. Fréttablaðið/AP Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, ESB, samþykkti í gær tillögu sem veitir eftirlitsstofnunum innan ESB umboð til að grípa til aðgerða gegn skortsölu þegar nauðsyn krefur. Michael Barnier, framkvæmdastjóri innri markaða hjá ESB, sagði á blaðamannafundi í gær skortsölu geta alla jafna stutt við skilvirkni á fjármálamörkuðum. Þegar óróleika gæti líkt og í aðdraganda alþjóðlegu fjármálakreppunnar geti salan hins vegar valdið titringi, jafnvel verðfalli á mörkuðum. Tillögurnar munu til þess fallnar að auðvelda eftirlitsaðilum að greina áhættuþætti á markaði og verður þeim gefið vald til að takmarka eða banna skortsölu þegar svo ber undir. Barnier taldi þetta geta aukið stöðugleika á fjármálamörkuðum innan ESB í framtíðinni. Tillagan verður lögð fyrir Evrópuþingið og er gert ráð fyrir að hún taki gildi í júlí árið 2012. - jab Fréttir Mest lesið Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, ESB, samþykkti í gær tillögu sem veitir eftirlitsstofnunum innan ESB umboð til að grípa til aðgerða gegn skortsölu þegar nauðsyn krefur. Michael Barnier, framkvæmdastjóri innri markaða hjá ESB, sagði á blaðamannafundi í gær skortsölu geta alla jafna stutt við skilvirkni á fjármálamörkuðum. Þegar óróleika gæti líkt og í aðdraganda alþjóðlegu fjármálakreppunnar geti salan hins vegar valdið titringi, jafnvel verðfalli á mörkuðum. Tillögurnar munu til þess fallnar að auðvelda eftirlitsaðilum að greina áhættuþætti á markaði og verður þeim gefið vald til að takmarka eða banna skortsölu þegar svo ber undir. Barnier taldi þetta geta aukið stöðugleika á fjármálamörkuðum innan ESB í framtíðinni. Tillagan verður lögð fyrir Evrópuþingið og er gert ráð fyrir að hún taki gildi í júlí árið 2012. - jab
Fréttir Mest lesið Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira