Hamilton og Button á undan Schumacher 7. maí 2010 11:23 Lewis Hamilton var fljótastur á McLaren í morgun á brautinni á Spáni. Mynd: Getty Images Bílar með Mercedes vélar röðuðu sér í þrjú efstu sætin á fyrstu æfingu keppnisliða í Barcelona í morgun. Lewis Hamilton var hálfri sekúndu fljótari en Jenson Button á McLaren Mercedes bílum sem báðir aka. Michael Schumacher náði þriðja sæti á Mercedes, en næstir komu Mark Webber og Sebastian Vettel á Red Bull. Heimamaðurinn Fernando Alonso á Ferrari var áttundi. Tímar tíu fremstu 1. Hamilton McLaren-Mercedes 1:21.134 21 2. Button McLaren-Mercedes 1:21.672 + 0.538 14 3. Schumacher Mercedes 1:21.716 + 0.582 12 4. Webber Red Bull-Renault 1:22.011 + 0.877 27 5. Vettel Red Bull-Renault 1:22.026 + 0.892 22 6. Rosberg Mercedes 1:22.070 + 0.936 19 7. Kubica Renault 1:22.202 + 1.068 22 8. Alonso Ferrari 1:22.258 + 1.124 19 9. Petrov Renault 1:22.397 + 1.263 23 10. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:22.492 + 1.358 26 Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Bílar með Mercedes vélar röðuðu sér í þrjú efstu sætin á fyrstu æfingu keppnisliða í Barcelona í morgun. Lewis Hamilton var hálfri sekúndu fljótari en Jenson Button á McLaren Mercedes bílum sem báðir aka. Michael Schumacher náði þriðja sæti á Mercedes, en næstir komu Mark Webber og Sebastian Vettel á Red Bull. Heimamaðurinn Fernando Alonso á Ferrari var áttundi. Tímar tíu fremstu 1. Hamilton McLaren-Mercedes 1:21.134 21 2. Button McLaren-Mercedes 1:21.672 + 0.538 14 3. Schumacher Mercedes 1:21.716 + 0.582 12 4. Webber Red Bull-Renault 1:22.011 + 0.877 27 5. Vettel Red Bull-Renault 1:22.026 + 0.892 22 6. Rosberg Mercedes 1:22.070 + 0.936 19 7. Kubica Renault 1:22.202 + 1.068 22 8. Alonso Ferrari 1:22.258 + 1.124 19 9. Petrov Renault 1:22.397 + 1.263 23 10. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:22.492 + 1.358 26
Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn