„Ég er eiginlega bara ógeðslega mikið nývöknuð sko...." viðurkenndi Íris Hólm söngkona hljómsveitarinnar Bermuda eldsnemma í morgun þegar við sóttum hana heim.
Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt ef þú vilt sjá viðtalið við Írisi.
Við fórum illa með Írisi fyrir viðtalið... (óbirt efni).