Versta mót ferilsins hjá Tiger Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. ágúst 2010 22:00 Helgin var löng hjá Tiger Woods því hann hefur aldrei spilað lélegra golf síðan hann gerðist atvinnumaður í íþróttinni. Tiger tók þátt í Bridgestone-mótinu og endaði í 78. sæti af 80 keppendum. Hann lék lokahringinn á 77 höggum og endaði þar með á 18 höggum yfir pari. Þessi ömurlega spilamennska Tigers kom ekki síst á óvart fyrir þær sakir að hann hefur venjulega farið á kostum á þessu móti. Hann hafði fram að helginni unnið mótið sjö sinnum í níu tilraunum og aldrei endað neðar en í fimmta sæti. "Að enda á 18 yfir pari er ekkert sérstaklega skemmtilegt. Það er virkilega erfitt að kyngja þessu," sagði svekktur Tiger eftir mótið. Tiger lék alla hringina yfir pari sem hefur ekki gerst síðan 2003. "Ég var samt þolimóður en það skilaði mér ekki neinu," sagði Tiger en hvað þarf hann að bæta? Ég þarf að hitta boltann betur, ég þarf að vinna í stutta spilinu, ég þarf að pútta betur og ná betra skori," sagði Tiger réttilega enda er golf "einföld" íþrótt. Golf Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Helgin var löng hjá Tiger Woods því hann hefur aldrei spilað lélegra golf síðan hann gerðist atvinnumaður í íþróttinni. Tiger tók þátt í Bridgestone-mótinu og endaði í 78. sæti af 80 keppendum. Hann lék lokahringinn á 77 höggum og endaði þar með á 18 höggum yfir pari. Þessi ömurlega spilamennska Tigers kom ekki síst á óvart fyrir þær sakir að hann hefur venjulega farið á kostum á þessu móti. Hann hafði fram að helginni unnið mótið sjö sinnum í níu tilraunum og aldrei endað neðar en í fimmta sæti. "Að enda á 18 yfir pari er ekkert sérstaklega skemmtilegt. Það er virkilega erfitt að kyngja þessu," sagði svekktur Tiger eftir mótið. Tiger lék alla hringina yfir pari sem hefur ekki gerst síðan 2003. "Ég var samt þolimóður en það skilaði mér ekki neinu," sagði Tiger en hvað þarf hann að bæta? Ég þarf að hitta boltann betur, ég þarf að vinna í stutta spilinu, ég þarf að pútta betur og ná betra skori," sagði Tiger réttilega enda er golf "einföld" íþrótt.
Golf Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira