Harðhausastuð og rómantík 2. desember 2010 11:30 Harðhausinn og sölufulltrúinn Dwayne Johnson hyggur á hefndir í Faster sem verður frumsýnd um helgina, Demi Moore selur hins vegar allt í The Joneses. Fjölbreytni ræður ríkjum í kvikmyndahúsum borgarinnar þótt myndir vikunnar séu ekki í hæsta gæðaflokki hjá erlendum kvikmyndaveitum. Fyrst ber þó að nefna The Joneses með þeim David Duchovny og Demi Moore eftir leikstjórann Derrick Borte. Hugmyndin á bak við myndina er nokkuð skondin en hún segir frá fjögurra manna fjölskyldu sem flytur í glæsilegt úthverfi. Eiginmaðurinn á allt dót heimsins, eiginkonan er glæsileg með lögulegar línur og krakkarnir snillingar á sínu sviði, sonurinn kann öll réttu trixin á hjólabrettinu og dóttirin veit nákvæmlega hvar flottustu fötin fást. Það er bara eitt; þau eru ekki fjölskylda heldur útsendarar stórfyrirtækja sem eru gerðir út af örkinni til að selja ríku fólki allt milli himins og jarðar. Kvikmyndin Faster skartar Dwayne „The Rock" Johnson í aðalhlutverkinu. Hann leikur glæpamann sem er nýsloppinn úr fangelsi og hyggst hefna bróður síns en sá var drepinn af miskunnarlausu glæpagengi. Dwayne er dyggilega studdur af gæðaleikaranum Billy Bob Thornton og þokkadísinni Cörlu Gugino. Þriðja myndin sem verður frumsýnd um helgina heitir Life as We Knew It. Hún skartar Katherine Heigl og Josh Duhamel í aðalhlutverkum. Þau leika Holly og Eric sem eiga fátt sameiginlegt, hún á bakarí, hann er ráðgjafi hjá NBA-liðinu Atlanta Hawks. Þegar sameiginlegir vinir þeirra láta lífið í bílslysi neyðast þau hins vegar til að snúa bökum saman og ala upp barnunga dóttur vina sinna. Lífið Mest lesið Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Lífið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Fleiri fréttir Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Sjá meira
Fjölbreytni ræður ríkjum í kvikmyndahúsum borgarinnar þótt myndir vikunnar séu ekki í hæsta gæðaflokki hjá erlendum kvikmyndaveitum. Fyrst ber þó að nefna The Joneses með þeim David Duchovny og Demi Moore eftir leikstjórann Derrick Borte. Hugmyndin á bak við myndina er nokkuð skondin en hún segir frá fjögurra manna fjölskyldu sem flytur í glæsilegt úthverfi. Eiginmaðurinn á allt dót heimsins, eiginkonan er glæsileg með lögulegar línur og krakkarnir snillingar á sínu sviði, sonurinn kann öll réttu trixin á hjólabrettinu og dóttirin veit nákvæmlega hvar flottustu fötin fást. Það er bara eitt; þau eru ekki fjölskylda heldur útsendarar stórfyrirtækja sem eru gerðir út af örkinni til að selja ríku fólki allt milli himins og jarðar. Kvikmyndin Faster skartar Dwayne „The Rock" Johnson í aðalhlutverkinu. Hann leikur glæpamann sem er nýsloppinn úr fangelsi og hyggst hefna bróður síns en sá var drepinn af miskunnarlausu glæpagengi. Dwayne er dyggilega studdur af gæðaleikaranum Billy Bob Thornton og þokkadísinni Cörlu Gugino. Þriðja myndin sem verður frumsýnd um helgina heitir Life as We Knew It. Hún skartar Katherine Heigl og Josh Duhamel í aðalhlutverkum. Þau leika Holly og Eric sem eiga fátt sameiginlegt, hún á bakarí, hann er ráðgjafi hjá NBA-liðinu Atlanta Hawks. Þegar sameiginlegir vinir þeirra láta lífið í bílslysi neyðast þau hins vegar til að snúa bökum saman og ala upp barnunga dóttur vina sinna.
Lífið Mest lesið Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Lífið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Fleiri fréttir Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Sjá meira