Massimo Cellino blandar sér í baráttuna um West Ham 14. janúar 2010 08:33 Ítalinn Massimo Cellino er kominn fram sem fjórði áhugasami kaupandinn að enska útvalsdeildarliðinu West Ham. Cellino er núverandi forseti ítalska úrvalsdeildarliðsins Cagliari og þekkir Gianfranco Zola framkvæmdastjóra West Ham mjög vel.Fjallað er um málið á BBC Radio 5 Live. Þar segir að sést hafi til Cellino á heimaleik QPR á þriðjudagskvöldið. Zola lauk leikmannsferli sínum með Cagliari á sínum tíma en þangað keypti Cellino hann frá Chelsea.Cellino hefur aldrei legið á aðdáun sinni á Zola og sagði við lok ferils Zola hjá Cagliari að Zola yfirgæfi völlinn með sama stíl og hann hefði leikið á honum.Það flækir nokkuð málið fyrir Cellino að ef hann festir kaup á West Ham þarf hann að losa sig við eignarhaldið á Cagliari. Samkvæmt reglum ESB getur sami maður ekki átt tvö fótboltalið í tveimur ólíkum löndum.Samkvæmt fréttinni á BBC virðist Tony Fernandes enn vera inn í myndinni hvað kaupin á West Ham varðar en hann er talinn hafa komið til Bretlands í gærdag frá Malasíu. Fernandes er þekktur fjárfestir í Malasíu og á m.a. AsiaAir flugfélagið.Aðrir áhugsamir kaupendur eru David Gold og David Sullivan fyrrum eigendur Birmingham og félagið Intermarket.Samkvæmt heimildum BBC mun líklega verða gengið frá sölunni á West Ham fyrir helgina. Mest lesið Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Verð enn lægst í Prís Neytendur Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Viðskipti innlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Northvolt í þrot Viðskipti erlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Ítalinn Massimo Cellino er kominn fram sem fjórði áhugasami kaupandinn að enska útvalsdeildarliðinu West Ham. Cellino er núverandi forseti ítalska úrvalsdeildarliðsins Cagliari og þekkir Gianfranco Zola framkvæmdastjóra West Ham mjög vel.Fjallað er um málið á BBC Radio 5 Live. Þar segir að sést hafi til Cellino á heimaleik QPR á þriðjudagskvöldið. Zola lauk leikmannsferli sínum með Cagliari á sínum tíma en þangað keypti Cellino hann frá Chelsea.Cellino hefur aldrei legið á aðdáun sinni á Zola og sagði við lok ferils Zola hjá Cagliari að Zola yfirgæfi völlinn með sama stíl og hann hefði leikið á honum.Það flækir nokkuð málið fyrir Cellino að ef hann festir kaup á West Ham þarf hann að losa sig við eignarhaldið á Cagliari. Samkvæmt reglum ESB getur sami maður ekki átt tvö fótboltalið í tveimur ólíkum löndum.Samkvæmt fréttinni á BBC virðist Tony Fernandes enn vera inn í myndinni hvað kaupin á West Ham varðar en hann er talinn hafa komið til Bretlands í gærdag frá Malasíu. Fernandes er þekktur fjárfestir í Malasíu og á m.a. AsiaAir flugfélagið.Aðrir áhugsamir kaupendur eru David Gold og David Sullivan fyrrum eigendur Birmingham og félagið Intermarket.Samkvæmt heimildum BBC mun líklega verða gengið frá sölunni á West Ham fyrir helgina.
Mest lesið Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Verð enn lægst í Prís Neytendur Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Viðskipti innlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Northvolt í þrot Viðskipti erlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira