Ascanellli: Vettel hefur viljastyrk til að vera á toppnum í langan tíma 19. nóvember 2010 09:15 Sebastian Vettel virðir fyrir sér Pirelli dekk sem voru prófuð í morgun, en Pirelli sér Formúlu 1 liðum fyrir dekkjum á næsta ári. Mynd: Getty Images/Andrew Hone Tæknistjóri Torro Rosso, Giorgio Ascanelli vill meina að nýbakaður heimsmeistari, Sebastian Vettel sé sérlega hæfileikaríkur ökumaður Vettel hóf Formúlu 1 ferilinn með Torro Rosso og vann sinn fyrsta sigur með liðinu á Ítalíu 2008. Ascanelli vann á sínum tíma með Ayrton heitnum Senna þegar hann ók með McLaren og var mikill afreksmaður í Formúlu 1, en hann lést á Imola brautinni 1994. "Ég er mjög lánsamur maður. Í upphafi ferils míns og núna í lok hans þá hef ég verið snortin af fullkomnun. Ég sagði fyrir tveimur árum að Sebastian Vettel yrði heimsmeistari og það er staðan núna", sagði Ascanaelli í samtali í frétt á autosport.com. "Það er ekki hægt að segja hvað marga titla hann getur unnið, eða eins og Ron Dennis segir. Það er auðveld að vinna titil, en að vera alltaf á toppnum er mjög erfitt. Sebastian hefur viljastyrkinn í það og verður keppandi í langan tíma." Vettel er á æfingum í Abu Dhabi þar sem keppnislið prófa Pirelli dekk sem verða notuð á næsta ári. Vetel var fljótastur í morgun, en tvær æfingar eru í dag. Tímarnir í morgun 1. Sebastian Vettel Red Bull 1m40.861s 34 2. Felipe Massa Ferrari 1m40.913s 29 3. Robert Kubica Renault 1m41.032s 25 4. Kamui Kobayashi Sauber 1m41.466s 33 5. Gary Paffett McLaren 1m41.588s 49 6. Nico Rosberg Mercedes 1m41.978s 40 7. Jaime Alguersuari Toro Rosso 1m42.642s 33 8. Rubens Barrichello Williams 1m42.655s 44 9. Adrian Sutil Force India 1m42.859s 20 10. Timo Glock Virgin 1m45.057s 41 11. Heikki Kovalainen Lotus 1m46.201s 42 12. Pastor Maldonado Hispania 1m46.534s 46 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Tæknistjóri Torro Rosso, Giorgio Ascanelli vill meina að nýbakaður heimsmeistari, Sebastian Vettel sé sérlega hæfileikaríkur ökumaður Vettel hóf Formúlu 1 ferilinn með Torro Rosso og vann sinn fyrsta sigur með liðinu á Ítalíu 2008. Ascanelli vann á sínum tíma með Ayrton heitnum Senna þegar hann ók með McLaren og var mikill afreksmaður í Formúlu 1, en hann lést á Imola brautinni 1994. "Ég er mjög lánsamur maður. Í upphafi ferils míns og núna í lok hans þá hef ég verið snortin af fullkomnun. Ég sagði fyrir tveimur árum að Sebastian Vettel yrði heimsmeistari og það er staðan núna", sagði Ascanaelli í samtali í frétt á autosport.com. "Það er ekki hægt að segja hvað marga titla hann getur unnið, eða eins og Ron Dennis segir. Það er auðveld að vinna titil, en að vera alltaf á toppnum er mjög erfitt. Sebastian hefur viljastyrkinn í það og verður keppandi í langan tíma." Vettel er á æfingum í Abu Dhabi þar sem keppnislið prófa Pirelli dekk sem verða notuð á næsta ári. Vetel var fljótastur í morgun, en tvær æfingar eru í dag. Tímarnir í morgun 1. Sebastian Vettel Red Bull 1m40.861s 34 2. Felipe Massa Ferrari 1m40.913s 29 3. Robert Kubica Renault 1m41.032s 25 4. Kamui Kobayashi Sauber 1m41.466s 33 5. Gary Paffett McLaren 1m41.588s 49 6. Nico Rosberg Mercedes 1m41.978s 40 7. Jaime Alguersuari Toro Rosso 1m42.642s 33 8. Rubens Barrichello Williams 1m42.655s 44 9. Adrian Sutil Force India 1m42.859s 20 10. Timo Glock Virgin 1m45.057s 41 11. Heikki Kovalainen Lotus 1m46.201s 42 12. Pastor Maldonado Hispania 1m46.534s 46
Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira