Kennari frá Ólafsfirði í gítarkeppni í Búkarest 28. apríl 2010 07:00 Thiago er tónlistarkennari á Ólafsfirði og spilar einnig með hljómsveitinni Killer Queen þar sem Magni Ásgeirsson er í fararbroddi. Gítarleikarinn Thiago Trinsi lenti nýverið í fjórða sæti í gítarkeppni sem var haldin í Búkarest í Rúmeníu. Þar áttust við þeir sem urðu í tíu efstu sætunum í stórri undankeppni sem var haldin á Netinu. Á meðal dómara í keppninni voru hinir virtu gítarleikarar Brett Garsed og Greg Howe sem eru stærstu áhrifavaldar Thiagos í tónlistinni. „Það var mjög gaman að vera þarna í fimm daga með þessum gítarmeisturum og ég lærði heilmikið," segir Thiago. „Við fengum allir tækifæri til að taka þátt í námskeiði með þeim og fengum diploma-skírteini að því loknu." Rúmenskir fjölmiðar fylgdust náið með keppninni og fóru allir keppendurnir í viðtöl þar sem þeir voru spurðir spjörunum úr. Thiago er tónlistarkennari á Ólafsfirði og spilar einnig með hljómsveitinni Killer Queen þar sem Magni Ásgeirsson er í fararbroddi. Hann er sömuleiðis í þungarokksveitinni Seraphim frá Taívan sem hefur gefið út fimm plötur. Thiago hvetur íslenska gítarleikara til að taka þátt í gítarkeppnum eins og hann hefur gert undanfarin ár. „Svona keppnir eiga stóran þátt í að menn þróa gítarleik sinn áfram. Ég er ánægður með þau tækifæri sem ég hef fengið og þessi reynsla hefur haft góð áhrif á minn feril," segir hann. - fb Lífið Menning Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Fleiri fréttir „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Gítarleikarinn Thiago Trinsi lenti nýverið í fjórða sæti í gítarkeppni sem var haldin í Búkarest í Rúmeníu. Þar áttust við þeir sem urðu í tíu efstu sætunum í stórri undankeppni sem var haldin á Netinu. Á meðal dómara í keppninni voru hinir virtu gítarleikarar Brett Garsed og Greg Howe sem eru stærstu áhrifavaldar Thiagos í tónlistinni. „Það var mjög gaman að vera þarna í fimm daga með þessum gítarmeisturum og ég lærði heilmikið," segir Thiago. „Við fengum allir tækifæri til að taka þátt í námskeiði með þeim og fengum diploma-skírteini að því loknu." Rúmenskir fjölmiðar fylgdust náið með keppninni og fóru allir keppendurnir í viðtöl þar sem þeir voru spurðir spjörunum úr. Thiago er tónlistarkennari á Ólafsfirði og spilar einnig með hljómsveitinni Killer Queen þar sem Magni Ásgeirsson er í fararbroddi. Hann er sömuleiðis í þungarokksveitinni Seraphim frá Taívan sem hefur gefið út fimm plötur. Thiago hvetur íslenska gítarleikara til að taka þátt í gítarkeppnum eins og hann hefur gert undanfarin ár. „Svona keppnir eiga stóran þátt í að menn þróa gítarleik sinn áfram. Ég er ánægður með þau tækifæri sem ég hef fengið og þessi reynsla hefur haft góð áhrif á minn feril," segir hann. - fb
Lífið Menning Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Fleiri fréttir „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira