Vanskilaskuldir Dana tvöfaldast milli ára 18. janúar 2010 13:18 Vanskilaskuldir Dana tvöfölduðust milli áranna 2008 og 2009. Samkvæmt vanskilaskrá (RKI) Danmerkur námu þessar skuldir 5,1 milljarði danskra kr. árið 2008 en stóðu í 10,5 milljörðum danskra kr., eða rúmlega 250 milljörðum kr., um síðustu áramót.Í frétt um málið á börsens.dk segir að meir en 208.000 Danir séu nú skráðir hjá RKI sem slæmir skuldarar. Þetta samsvarar 4,85% af öllu fullorðnu fólki í landinu. Stærstu hópur skuldaranna er á aldrinum 21 til 30 ára.Af einstökum svæðum í Danmörku eru skuldarnir flestir á Sjálandi eða 5,85% íbúanna. Af einstökum bæjar/sveitarfélögum er hlutfallið hæst í Lolland Kommune eða 9,27%. Þannig sýnir tölfræðin að langlíklegast sé að 24 ára gamall íbúi í Lolland Kommune sé á skrá RKI.Það er ráðgjafaþjónustan Experian sem heldur utan um rekstur RKI. Sören Overgaard Madsen greinandi hjá Experian segir að yfir helmingur þeirra sem skráðir voru á RKI í fyrra hafi verið þar á skrá áður. „Tölurnar sýna að kreppan er djúp og langvarandi," segir Madsen. „Og það er að myndast munstur þar sem sama fólkið hafnar ítrekað á skrá hjá RKI." Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Karen inn fyrir Þórarin Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Vanskilaskuldir Dana tvöfölduðust milli áranna 2008 og 2009. Samkvæmt vanskilaskrá (RKI) Danmerkur námu þessar skuldir 5,1 milljarði danskra kr. árið 2008 en stóðu í 10,5 milljörðum danskra kr., eða rúmlega 250 milljörðum kr., um síðustu áramót.Í frétt um málið á börsens.dk segir að meir en 208.000 Danir séu nú skráðir hjá RKI sem slæmir skuldarar. Þetta samsvarar 4,85% af öllu fullorðnu fólki í landinu. Stærstu hópur skuldaranna er á aldrinum 21 til 30 ára.Af einstökum svæðum í Danmörku eru skuldarnir flestir á Sjálandi eða 5,85% íbúanna. Af einstökum bæjar/sveitarfélögum er hlutfallið hæst í Lolland Kommune eða 9,27%. Þannig sýnir tölfræðin að langlíklegast sé að 24 ára gamall íbúi í Lolland Kommune sé á skrá RKI.Það er ráðgjafaþjónustan Experian sem heldur utan um rekstur RKI. Sören Overgaard Madsen greinandi hjá Experian segir að yfir helmingur þeirra sem skráðir voru á RKI í fyrra hafi verið þar á skrá áður. „Tölurnar sýna að kreppan er djúp og langvarandi," segir Madsen. „Og það er að myndast munstur þar sem sama fólkið hafnar ítrekað á skrá hjá RKI."
Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Karen inn fyrir Þórarin Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira