Poppuð plata frá Perry 19. ágúst 2010 09:00 Vinsæl söngkona Ný plata söngkonunnar Katy Perry, Teenage dream, kemur út í næstu viku. Síðasta plata Perry náði miklum vinsældum og var á meðal fimmtíu vinsælustu platna árið 2008. nordicphotos/getty Ný plata, Teenage dream, er væntanleg innan skamms frá Katy Perry, en söngkonan sló eftirminnilega í gegn með laginu I kissed a girl árið 2008 og hefur síðan þá sent frá sér hvern smellinn á fætur öðrum. Katy Perry er dóttir tveggja predikara og hlustaði einungis á gospeltónlist á uppvaxtarárum sínum. Hún söng í kirkjukór sem barn og var fyrsta plata hennar gospelplata sem kom út árið 2001. Sú plata fékk dræmar móttökur en Perry lét ekki deigan síga og hélt áfram að semja og taka upp eigin tónlist. Hún gaf út netsmellinn Ur so gay í nóvember 2007 og náði lagið nokkrum vinsældum vestanhafs þrátt fyrir að mörgum þætti lagatextinn heldur niðrandi í garð samkynhneigðra. Þrátt fyrir velgengni Ur so gay náði Perry þó ekki alþjóðlegum vinsældum fyrr en ári síðar með smellinum I kissed a girl. Fyrsta plata söngkonunnar, One of the boys, kom út árið 2008 og lenti í 33. sæti yfir vinsælustu plötur heims það ár. Næsta smáskífa plötunnar, Hot'n cold, náði einnig töluverðum vinsældum og sat lengi ofarlega á vinsældalistum víða um heim. Þrátt fyrir vinsældirnar er móðir Perry ekki sérlega hrifin af tónlist dóttur sinnar og hefur látið þau orð falla að sér þyki tónlistin „skammarleg og smekklaus". Fyrsta plata Perry var sögð vera nokkuð rokkuð en sú næsta, Teenage dream, ku vera mun léttari og poppaðri en sú fyrri. Platan kemur út þann 24. ágúst næstkomandi og hefur titillag plötunnar þegar náð nokkrum vinsældum og bíða aðdáendur söngkonunnar spenntir eftir að heyra plötuna alla. - sm Lífið Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira
Ný plata, Teenage dream, er væntanleg innan skamms frá Katy Perry, en söngkonan sló eftirminnilega í gegn með laginu I kissed a girl árið 2008 og hefur síðan þá sent frá sér hvern smellinn á fætur öðrum. Katy Perry er dóttir tveggja predikara og hlustaði einungis á gospeltónlist á uppvaxtarárum sínum. Hún söng í kirkjukór sem barn og var fyrsta plata hennar gospelplata sem kom út árið 2001. Sú plata fékk dræmar móttökur en Perry lét ekki deigan síga og hélt áfram að semja og taka upp eigin tónlist. Hún gaf út netsmellinn Ur so gay í nóvember 2007 og náði lagið nokkrum vinsældum vestanhafs þrátt fyrir að mörgum þætti lagatextinn heldur niðrandi í garð samkynhneigðra. Þrátt fyrir velgengni Ur so gay náði Perry þó ekki alþjóðlegum vinsældum fyrr en ári síðar með smellinum I kissed a girl. Fyrsta plata söngkonunnar, One of the boys, kom út árið 2008 og lenti í 33. sæti yfir vinsælustu plötur heims það ár. Næsta smáskífa plötunnar, Hot'n cold, náði einnig töluverðum vinsældum og sat lengi ofarlega á vinsældalistum víða um heim. Þrátt fyrir vinsældirnar er móðir Perry ekki sérlega hrifin af tónlist dóttur sinnar og hefur látið þau orð falla að sér þyki tónlistin „skammarleg og smekklaus". Fyrsta plata Perry var sögð vera nokkuð rokkuð en sú næsta, Teenage dream, ku vera mun léttari og poppaðri en sú fyrri. Platan kemur út þann 24. ágúst næstkomandi og hefur titillag plötunnar þegar náð nokkrum vinsældum og bíða aðdáendur söngkonunnar spenntir eftir að heyra plötuna alla. - sm
Lífið Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira