Dr. Doom óttast fasteignabólu í Noregi 1. febrúar 2010 13:46 Hagfræðiprófessorinn Nouriel Roubini, betur þekktur sem dr. Doom, óttast að fasteignabóla sé í uppsiglingu í Noregi. Þetta kom fram í ræð sem hann hélt á ráðstefnu í Osló en þangað flaug prófessorinn beint frá Davos í Sviss.„Norskt efnahagslíf heldur jafnvæginu á hnífsegg. Annarsvegar verðið þið að komast hjá því að norska krónan verði of sterk sem mun skaða iðnaðinn. Hinsvegar má ekki gleyma því að hætta er á að bólur myndist," segir Roubini við Norðmenn samkvæmt frétt á vefsíðunni e24.no.Roubini komst í sögubækurnar við upphaf fjármálakreppunnar fyrir að hafa sagt nákvæmlega til um hvenær kreppan hæfist og hve djúp hún yrði tveimur árum áður en kreppan skall á. Við það fékk hann viðurnefnið dr. Doom.Roubini hefur sérstakar áhyggjur af því hve margir Norðmenn eru með breytilega vexti á húsnæðislánum sínum.„Þar sem svo margir eru með breytilega vexti koma vaxtalækkanir hraðar fram og á breiðari gundvelli. Það aftur eykur hættuna á að fasteignamarkaðurinn yfirhitni," segir Roubini.Fram kemur í máli Roubini að almennt telji hann efnahagsbata kominn í gang aftur í hagkerfum heimsins og að versta fjármálakreppan sé nú yfirstaðin. Það taki hinsvegar tíma að koma efnahagslífinu aftur í fyrra horf. Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Hagfræðiprófessorinn Nouriel Roubini, betur þekktur sem dr. Doom, óttast að fasteignabóla sé í uppsiglingu í Noregi. Þetta kom fram í ræð sem hann hélt á ráðstefnu í Osló en þangað flaug prófessorinn beint frá Davos í Sviss.„Norskt efnahagslíf heldur jafnvæginu á hnífsegg. Annarsvegar verðið þið að komast hjá því að norska krónan verði of sterk sem mun skaða iðnaðinn. Hinsvegar má ekki gleyma því að hætta er á að bólur myndist," segir Roubini við Norðmenn samkvæmt frétt á vefsíðunni e24.no.Roubini komst í sögubækurnar við upphaf fjármálakreppunnar fyrir að hafa sagt nákvæmlega til um hvenær kreppan hæfist og hve djúp hún yrði tveimur árum áður en kreppan skall á. Við það fékk hann viðurnefnið dr. Doom.Roubini hefur sérstakar áhyggjur af því hve margir Norðmenn eru með breytilega vexti á húsnæðislánum sínum.„Þar sem svo margir eru með breytilega vexti koma vaxtalækkanir hraðar fram og á breiðari gundvelli. Það aftur eykur hættuna á að fasteignamarkaðurinn yfirhitni," segir Roubini.Fram kemur í máli Roubini að almennt telji hann efnahagsbata kominn í gang aftur í hagkerfum heimsins og að versta fjármálakreppan sé nú yfirstaðin. Það taki hinsvegar tíma að koma efnahagslífinu aftur í fyrra horf.
Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira