Ellen á spítala eftir átök við lögreglu 5. júlí 2010 14:14 Söngkonan Ellen Kristjánsdóttir er á leið á bráðamóttökuna eftir að hafa lent í átökum við lögregluna í mótmælunum fyrir utan Seðlabankann. Hún segir að lögreglan hafi snúið upp á hönd hennar. Ellen, sem er systir KK og hefur sungið með frægum hljómsveitum á borð Mannakorn, ræddi við Val Grettisson, blaðamann Vísis, sem er staddur fyrir utan Seðlabankann. Hún segist hafa setið við inngang Seðlabankans þegar lögreglan kom að henni og sneri fyrirvaralaust upp á handlegg hennar. Hún var ekki handtekin en segist meidd eftir átökin og á leið á bráðamóttökuna. „Ég er komin með nóg af aðgerðarleysi hjá yfirvöldum," segir Ellen. „Þessi tilmæli eru ósanngjörn og fjármálafyrirtækin hafa farið illa með okkur." Samkvæmt blaðamanni Vísis er boðað aftur til mótmæla á hádegi á morgun fyrir framan Seðlabankann og að þeim loknum verður tekin mótmælastaða fyrir utan Alþingi. Fréttir ársins 2010 Innlent Tengdar fréttir Seðlabankinn læstur af öryggisástæðum „Mér sýnist að menn séu búnir að segja sitt og séu að fara," segir Stefán Jóhann Stefánsson, starfsmaður Seðlabankans. Dyrum Seðlabankans var lokað í öryggisskini vegna mótmælanna en ekki gripið til frekari aðgerða. 5. júlí 2010 13:04 Mótmæli í hádeginu: Það stefnir allt í óefni „Það virðist allt stefna í óefni,“ segir Hörður Torfason, tónlistarmaður, en hann ætlar að sýna samstöðu og mótmæla í fyrir utan Seðlabankann í hádeginu í dag. Boðað hefur verið til mótmæla fyrir utan Seðlabankann vegna tilmæla bankans og FME varðandi vexti sem gengistryggðu lánin eigi að bera. 5. júlí 2010 10:39 Miðaldra kona grýtti lögreglumenn Grjóti var kastað í átt að lögreglunni á mótmælunum við Seðlabankann nú fyrir skömmu. Kona á miðjum aldri játaði að hafa kastað steininum og sagði það hennar skilaboð til stjórnvalda. Lögreglan hefur yfirgefið vettvanginn. 5. júlí 2010 14:05 Vuvuzela lúðrar þeyttir við Seðlabankann - barið á dyr Um 500 manns eru saman komnir fyrir utan Seðlabanka Íslands á Arnarhóli þar sem tilmælum bankans og FME varðandi vexti sem gengistryggðu lánin eigi að bera er mótmælt. Fólkið framkallar mikinn hávaða, með búsáhöldum, trommum og Vuvuzela lúðrum sem hrellt hafa áhorfendur HM undanfarinn mánuð. 5. júlí 2010 03:00 Mótmælandi keyrði vélhjól á hurð Seðlabankans Bifhjólamaður sem tók þátt í mótmælum við Seðlabanka Íslands ók hjóli sínu fjórum til fimm sinnum á hurð bankans. 5. júlí 2010 12:59 Mótmæli við Seðlabankann - einn handtekinn Einn hefur verið handtekinn í mótmælunum við Seðlabankann. Átök brutust út nú fyrir skömmu þar sem lögreglan yfirbugaði einn mótmælandann. Lögreglan er klædd í hlífðarvesti og hefur aukin harka færst í mótmælin. 5. júlí 2010 13:20 Mest lesið Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Erlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira
Söngkonan Ellen Kristjánsdóttir er á leið á bráðamóttökuna eftir að hafa lent í átökum við lögregluna í mótmælunum fyrir utan Seðlabankann. Hún segir að lögreglan hafi snúið upp á hönd hennar. Ellen, sem er systir KK og hefur sungið með frægum hljómsveitum á borð Mannakorn, ræddi við Val Grettisson, blaðamann Vísis, sem er staddur fyrir utan Seðlabankann. Hún segist hafa setið við inngang Seðlabankans þegar lögreglan kom að henni og sneri fyrirvaralaust upp á handlegg hennar. Hún var ekki handtekin en segist meidd eftir átökin og á leið á bráðamóttökuna. „Ég er komin með nóg af aðgerðarleysi hjá yfirvöldum," segir Ellen. „Þessi tilmæli eru ósanngjörn og fjármálafyrirtækin hafa farið illa með okkur." Samkvæmt blaðamanni Vísis er boðað aftur til mótmæla á hádegi á morgun fyrir framan Seðlabankann og að þeim loknum verður tekin mótmælastaða fyrir utan Alþingi.
Fréttir ársins 2010 Innlent Tengdar fréttir Seðlabankinn læstur af öryggisástæðum „Mér sýnist að menn séu búnir að segja sitt og séu að fara," segir Stefán Jóhann Stefánsson, starfsmaður Seðlabankans. Dyrum Seðlabankans var lokað í öryggisskini vegna mótmælanna en ekki gripið til frekari aðgerða. 5. júlí 2010 13:04 Mótmæli í hádeginu: Það stefnir allt í óefni „Það virðist allt stefna í óefni,“ segir Hörður Torfason, tónlistarmaður, en hann ætlar að sýna samstöðu og mótmæla í fyrir utan Seðlabankann í hádeginu í dag. Boðað hefur verið til mótmæla fyrir utan Seðlabankann vegna tilmæla bankans og FME varðandi vexti sem gengistryggðu lánin eigi að bera. 5. júlí 2010 10:39 Miðaldra kona grýtti lögreglumenn Grjóti var kastað í átt að lögreglunni á mótmælunum við Seðlabankann nú fyrir skömmu. Kona á miðjum aldri játaði að hafa kastað steininum og sagði það hennar skilaboð til stjórnvalda. Lögreglan hefur yfirgefið vettvanginn. 5. júlí 2010 14:05 Vuvuzela lúðrar þeyttir við Seðlabankann - barið á dyr Um 500 manns eru saman komnir fyrir utan Seðlabanka Íslands á Arnarhóli þar sem tilmælum bankans og FME varðandi vexti sem gengistryggðu lánin eigi að bera er mótmælt. Fólkið framkallar mikinn hávaða, með búsáhöldum, trommum og Vuvuzela lúðrum sem hrellt hafa áhorfendur HM undanfarinn mánuð. 5. júlí 2010 03:00 Mótmælandi keyrði vélhjól á hurð Seðlabankans Bifhjólamaður sem tók þátt í mótmælum við Seðlabanka Íslands ók hjóli sínu fjórum til fimm sinnum á hurð bankans. 5. júlí 2010 12:59 Mótmæli við Seðlabankann - einn handtekinn Einn hefur verið handtekinn í mótmælunum við Seðlabankann. Átök brutust út nú fyrir skömmu þar sem lögreglan yfirbugaði einn mótmælandann. Lögreglan er klædd í hlífðarvesti og hefur aukin harka færst í mótmælin. 5. júlí 2010 13:20 Mest lesið Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Erlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira
Seðlabankinn læstur af öryggisástæðum „Mér sýnist að menn séu búnir að segja sitt og séu að fara," segir Stefán Jóhann Stefánsson, starfsmaður Seðlabankans. Dyrum Seðlabankans var lokað í öryggisskini vegna mótmælanna en ekki gripið til frekari aðgerða. 5. júlí 2010 13:04
Mótmæli í hádeginu: Það stefnir allt í óefni „Það virðist allt stefna í óefni,“ segir Hörður Torfason, tónlistarmaður, en hann ætlar að sýna samstöðu og mótmæla í fyrir utan Seðlabankann í hádeginu í dag. Boðað hefur verið til mótmæla fyrir utan Seðlabankann vegna tilmæla bankans og FME varðandi vexti sem gengistryggðu lánin eigi að bera. 5. júlí 2010 10:39
Miðaldra kona grýtti lögreglumenn Grjóti var kastað í átt að lögreglunni á mótmælunum við Seðlabankann nú fyrir skömmu. Kona á miðjum aldri játaði að hafa kastað steininum og sagði það hennar skilaboð til stjórnvalda. Lögreglan hefur yfirgefið vettvanginn. 5. júlí 2010 14:05
Vuvuzela lúðrar þeyttir við Seðlabankann - barið á dyr Um 500 manns eru saman komnir fyrir utan Seðlabanka Íslands á Arnarhóli þar sem tilmælum bankans og FME varðandi vexti sem gengistryggðu lánin eigi að bera er mótmælt. Fólkið framkallar mikinn hávaða, með búsáhöldum, trommum og Vuvuzela lúðrum sem hrellt hafa áhorfendur HM undanfarinn mánuð. 5. júlí 2010 03:00
Mótmælandi keyrði vélhjól á hurð Seðlabankans Bifhjólamaður sem tók þátt í mótmælum við Seðlabanka Íslands ók hjóli sínu fjórum til fimm sinnum á hurð bankans. 5. júlí 2010 12:59
Mótmæli við Seðlabankann - einn handtekinn Einn hefur verið handtekinn í mótmælunum við Seðlabankann. Átök brutust út nú fyrir skömmu þar sem lögreglan yfirbugaði einn mótmælandann. Lögreglan er klædd í hlífðarvesti og hefur aukin harka færst í mótmælin. 5. júlí 2010 13:20