Skemmtilegt jukk Trausti Júlíusson skrifar 28. nóvember 2010 06:00 Prinspóló og Jukk. Tónlist Jukk Prinspóló Jukk er önnur plata Prinspóló, en sú fyrri Einn heima EP sem kom út í fyrra vakti athygli fyrir skemmtilega texta og flutning. Á fyrri plötunni sá Svavar Pétur Eysteinsson um allan söng og hljóðfæraleik, en á nýju plötunni er Prinspóló orðin fjögurra manna hljómsveit. Það góða er samt að þó að tónlistin hafi þróast nokkuð er „heima í herbergi"-hljómurinn enn þá til staðar á Jukkinu. Styrkur Prinspóló er sem fyrr snilldartextar, skemmtilegur flutningur og ómótstæðilegur „lo-fi" hljómur, en veikleikinn eru lagasmíðarnar sem eru sumar frekar þunnar. Bestu lögin á Jukkinu eru Prinspóló, Hakk og spaghetti, Njótum afans, Niðrá strönd og Mjaðmir. Allt fyrirtaks jukk sem léttir lund í skammdeginu. Jukk. Niðurstaða: Prinspóló gleður með góðu jukki. Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Bragðlaust eins og skyr með sykri Sambandslaus Hamlet Meðalmennskan plagar Brján Furðuleg forréttindablinda Slappur smassborgari Shine on, you crazy Íslendingar! Skömminni skilað Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Veisla fyrir augu og eyru Sjá meira
Tónlist Jukk Prinspóló Jukk er önnur plata Prinspóló, en sú fyrri Einn heima EP sem kom út í fyrra vakti athygli fyrir skemmtilega texta og flutning. Á fyrri plötunni sá Svavar Pétur Eysteinsson um allan söng og hljóðfæraleik, en á nýju plötunni er Prinspóló orðin fjögurra manna hljómsveit. Það góða er samt að þó að tónlistin hafi þróast nokkuð er „heima í herbergi"-hljómurinn enn þá til staðar á Jukkinu. Styrkur Prinspóló er sem fyrr snilldartextar, skemmtilegur flutningur og ómótstæðilegur „lo-fi" hljómur, en veikleikinn eru lagasmíðarnar sem eru sumar frekar þunnar. Bestu lögin á Jukkinu eru Prinspóló, Hakk og spaghetti, Njótum afans, Niðrá strönd og Mjaðmir. Allt fyrirtaks jukk sem léttir lund í skammdeginu. Jukk. Niðurstaða: Prinspóló gleður með góðu jukki.
Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Bragðlaust eins og skyr með sykri Sambandslaus Hamlet Meðalmennskan plagar Brján Furðuleg forréttindablinda Slappur smassborgari Shine on, you crazy Íslendingar! Skömminni skilað Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Veisla fyrir augu og eyru Sjá meira