Íslenska golflandsliðið í 26. sæti fyrsta dag á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. október 2010 10:30 Íslenska karlalandsliðið í golfi. Mynd/golf.is Íslenska karlalandsliðið í golfi er í 26. til 32. sæti eftir fyrsta dag í Heimsmeistarakeppni karlalandsliða í golfi sem hófst í gær í Argentínu. Íslenska liðið lék á 147 höggum eða fimm yfir pari og er tíu höggum á eftir Frökkum sem eru í efsta sæti. Ólafur Loftsson úr NK lék á 73 höggum, Hlynur Geir Hjartarson úr GK lék á 74 og Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR á 75 höggum. Íslenska liðið er í ráshóp með Bandaríkjunum og Argentínu á öðrum deginum í dag. Keppnisdagarnir eru fjórir eða frá fimmtudegi til sunnudags, hver leikmaður spilar fjóra 18 holu einn hvern dag, tvö bestu skor dagsins hjá hverju liði telja. „Við misstum aðeins dampinn á seinni níu eftir þokkalegt gengi á fyrri en Hlynur endaði á fugli og Óli á erni þannig að útkoman varð betri á horfðist. Hlynur var að leika gott golf frá teig á flöt en púttin aðeins að stríða honum í dag," sagði Ragnar Ólafson, liðsstjóri, í samtali við golf.is. "Það verður spennandi dagur á morgun með heimamönnum og USA, eina sem skyggir á þetta er veðurspáin en gert er ráð fyrir stormi á morgun," sagði Ragnar. Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í golfi er í 26. til 32. sæti eftir fyrsta dag í Heimsmeistarakeppni karlalandsliða í golfi sem hófst í gær í Argentínu. Íslenska liðið lék á 147 höggum eða fimm yfir pari og er tíu höggum á eftir Frökkum sem eru í efsta sæti. Ólafur Loftsson úr NK lék á 73 höggum, Hlynur Geir Hjartarson úr GK lék á 74 og Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR á 75 höggum. Íslenska liðið er í ráshóp með Bandaríkjunum og Argentínu á öðrum deginum í dag. Keppnisdagarnir eru fjórir eða frá fimmtudegi til sunnudags, hver leikmaður spilar fjóra 18 holu einn hvern dag, tvö bestu skor dagsins hjá hverju liði telja. „Við misstum aðeins dampinn á seinni níu eftir þokkalegt gengi á fyrri en Hlynur endaði á fugli og Óli á erni þannig að útkoman varð betri á horfðist. Hlynur var að leika gott golf frá teig á flöt en púttin aðeins að stríða honum í dag," sagði Ragnar Ólafson, liðsstjóri, í samtali við golf.is. "Það verður spennandi dagur á morgun með heimamönnum og USA, eina sem skyggir á þetta er veðurspáin en gert er ráð fyrir stormi á morgun," sagði Ragnar.
Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira