Sala Hyundai jókst um 45 prósent 2. desember 2010 01:00 Nýir bílar 2011 árgerð Cherokee jeppa á bílasölu í Bandaríkjunum. Chrysler Group hefur aukið sölu sína frá ári til árs, átta mánuði í röð.Fréttablaðið/AP Allir helstu bílaframleiðendur, að Toyota undanskildum, hafa greint frá mikilli söluaukningu nýrra bíla í nýliðnum mánuði. Þróunin er sögð til marks um hægan bata bílaiðnaðarins vestra. Ford, General Motors, Chrysler, Nissan, Hyundai og Honda hafa greint frá söluaukningu upp á tugi prósentna. Toyota, sem hefur ítrekað þurft að kalla inn bíla vegna galla, greinir frá samdrætti í sölu. Greinendur segja að sölutölurnar, að viðbættum góðum sölutölum frá í október, bendi til þess að neytendur sem haldið hafi störfum sínum í yfirstandandi efnahagsþrengingum séu nú nægilega bjartsýnir á framtíðina til þess að eyða peningum og uppfæra bílakost sinn. Þróunin er sögð boða gott fyrir almennan efnahagsbata, því þegar stjórnendur fyrirtækja sjái merki um aukna neyslugleði fólks þá aukist vilji þeirra til að ráða meira starfsfólk, en atvinnuleysi í Bandaríkjunum er sagt hafa hamlað efnahagsbata þar mánuðum saman. Mesta söluaukningin var hjá Hyundai sem seldi 45 prósentum fleiri bíla í nóvember í ár, miðað við sama tíma í fyrra. Í öðru sæti er Nissan með söluaukningu upp á 27 prósent. - óká Fréttir Mest lesið Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Viðskipti innlent Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Viðskipti innlent Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Verð enn lægst í Prís Neytendur Northvolt í þrot Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Allir helstu bílaframleiðendur, að Toyota undanskildum, hafa greint frá mikilli söluaukningu nýrra bíla í nýliðnum mánuði. Þróunin er sögð til marks um hægan bata bílaiðnaðarins vestra. Ford, General Motors, Chrysler, Nissan, Hyundai og Honda hafa greint frá söluaukningu upp á tugi prósentna. Toyota, sem hefur ítrekað þurft að kalla inn bíla vegna galla, greinir frá samdrætti í sölu. Greinendur segja að sölutölurnar, að viðbættum góðum sölutölum frá í október, bendi til þess að neytendur sem haldið hafi störfum sínum í yfirstandandi efnahagsþrengingum séu nú nægilega bjartsýnir á framtíðina til þess að eyða peningum og uppfæra bílakost sinn. Þróunin er sögð boða gott fyrir almennan efnahagsbata, því þegar stjórnendur fyrirtækja sjái merki um aukna neyslugleði fólks þá aukist vilji þeirra til að ráða meira starfsfólk, en atvinnuleysi í Bandaríkjunum er sagt hafa hamlað efnahagsbata þar mánuðum saman. Mesta söluaukningin var hjá Hyundai sem seldi 45 prósentum fleiri bíla í nóvember í ár, miðað við sama tíma í fyrra. Í öðru sæti er Nissan með söluaukningu upp á 27 prósent. - óká
Fréttir Mest lesið Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Viðskipti innlent Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Viðskipti innlent Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Verð enn lægst í Prís Neytendur Northvolt í þrot Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira