Perez: Einn besti dagur lífs míns 28. febrúar 2011 14:39 Sergío Perez frá Mexíkó áritar fyrir landa sína. Mynd: SauberF1/MEXSPORT Sergio Perez frá Mexíkó spretti úr spori á Sauber Formúlu 1 bíl á laugardaginn í heimabæ sínum Guadalajara. Perez er nýliði í Formúlu 1 og er talið að milli 150.000-200.000 manns hafi fylgst með kappanum í heimabænum. "Þetta er einn besti dagur lífs míns", sagði Perez í fréttatilkynningu frá Sauber, "Þetta var frábær upplifun. Ég hef aldrei upplifað nokkuð þessu líkt og með svona mikinn fjölda að hvetja mig. Ég er stoltur af því að vera frá Mexikó og að fá allan þennan stuðning. Þetta er mikil hvatning fyrir komandi tímabil." Perez er 21 árs gamall og ók margsinnsins fram og tilbaka á 1.5 km löngu afmörkuðu svæði á götum Guadalajara, sem hafði verið lokað vegna viðburðarins. Perez er fyrsti Formúlu 1 ökumaðurinn frá Mexíkó, sem mætir til leiks í meira en 30 ár. Liðsfélagi Perez hjá Sauber í formi ökumanns er Japaninn Kamui Kobayashi, en Peter Sauber eigandi liðsins hefur verið naskur að uppgötva og þroska unga ökumenn gegnum tíðina. Íþróttir Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sergio Perez frá Mexíkó spretti úr spori á Sauber Formúlu 1 bíl á laugardaginn í heimabæ sínum Guadalajara. Perez er nýliði í Formúlu 1 og er talið að milli 150.000-200.000 manns hafi fylgst með kappanum í heimabænum. "Þetta er einn besti dagur lífs míns", sagði Perez í fréttatilkynningu frá Sauber, "Þetta var frábær upplifun. Ég hef aldrei upplifað nokkuð þessu líkt og með svona mikinn fjölda að hvetja mig. Ég er stoltur af því að vera frá Mexikó og að fá allan þennan stuðning. Þetta er mikil hvatning fyrir komandi tímabil." Perez er 21 árs gamall og ók margsinnsins fram og tilbaka á 1.5 km löngu afmörkuðu svæði á götum Guadalajara, sem hafði verið lokað vegna viðburðarins. Perez er fyrsti Formúlu 1 ökumaðurinn frá Mexíkó, sem mætir til leiks í meira en 30 ár. Liðsfélagi Perez hjá Sauber í formi ökumanns er Japaninn Kamui Kobayashi, en Peter Sauber eigandi liðsins hefur verið naskur að uppgötva og þroska unga ökumenn gegnum tíðina.
Íþróttir Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira