Claudio Ranieri segir að Ítalía sé helvíti í samanburði við England Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 28. febrúar 2011 12:00 Claudio Ranieri fyrrum knattspyrnustjóri Chelsea gagnrýnir harðlega ástandið í ítalska fótboltanum og segir hann að Ítalía sé helvíti í samanburði við England. Nordic Photos / Getty Claudio Ranieri fyrrum knattspyrnustjóri Chelsea gagnrýnir harðlega ástandið í ítalska fótboltanum og segir hann að Ítalía sé helvíti í samanburði við England. Ranieri hætti nýverið störfum hjá Róma en hann var áður þjálfari hjá Juventus. „Í fótboltanum er til himnaríki og helvíti. Ef ég ber saman England og Ítalíu þá er helvíti á Ítalíu," sagði hinn 59 ára gamli þaulreyndi þjálfari sagði í sjónvarpsviðtali um helgina. Ranieri átti undir högg að sækja á þeim 18 mánuðum sem hann stýrði Róma en eftir 4-3 tap liðsins gegn Genoa sagði hann af sér störfum. Stuðningsmenn liðsins voru alls ekki sáttir við þjálfarann og óeirðir brutust út þegar hópur þeirra safnaðist saman í mótmælum sem beindust gegn þjálfaranum. Ranieri telur sig enn hafa eitthvað til málana að leggja sem þjálfari og hann hefur mikinn áhuga á að komast til England á ný. Hann gagnrýndi m.a. lykilmenn Róma á borð við Francesco Totti og segir Ranieri að Totti hafi unnið gegn sér á bak við tjöldin. „Of margir leikmenn taka eigin hagsmuni framyfir hag liðsins. Við vorum sammála um að dreifa álaginu en þegar leikmenn voru teknir af leikvelli þá leyndu þeir ekki vonbrigðum sínum. Það vantaði baráttuandann í lið Róma og of margir leikmenn lögðu sig ekki fram," sagði Ranieri. Ítalski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leik Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Sjá meira
Claudio Ranieri fyrrum knattspyrnustjóri Chelsea gagnrýnir harðlega ástandið í ítalska fótboltanum og segir hann að Ítalía sé helvíti í samanburði við England. Ranieri hætti nýverið störfum hjá Róma en hann var áður þjálfari hjá Juventus. „Í fótboltanum er til himnaríki og helvíti. Ef ég ber saman England og Ítalíu þá er helvíti á Ítalíu," sagði hinn 59 ára gamli þaulreyndi þjálfari sagði í sjónvarpsviðtali um helgina. Ranieri átti undir högg að sækja á þeim 18 mánuðum sem hann stýrði Róma en eftir 4-3 tap liðsins gegn Genoa sagði hann af sér störfum. Stuðningsmenn liðsins voru alls ekki sáttir við þjálfarann og óeirðir brutust út þegar hópur þeirra safnaðist saman í mótmælum sem beindust gegn þjálfaranum. Ranieri telur sig enn hafa eitthvað til málana að leggja sem þjálfari og hann hefur mikinn áhuga á að komast til England á ný. Hann gagnrýndi m.a. lykilmenn Róma á borð við Francesco Totti og segir Ranieri að Totti hafi unnið gegn sér á bak við tjöldin. „Of margir leikmenn taka eigin hagsmuni framyfir hag liðsins. Við vorum sammála um að dreifa álaginu en þegar leikmenn voru teknir af leikvelli þá leyndu þeir ekki vonbrigðum sínum. Það vantaði baráttuandann í lið Róma og of margir leikmenn lögðu sig ekki fram," sagði Ranieri.
Ítalski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leik Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Sjá meira