Masters: Rástímar á þriðja keppnisdegi - Els verður einn í ráshóp Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 9. apríl 2011 14:00 . Bein útsending frá þriðja hringum hefst kl. 19.30 á Stöð 2 sport en síðasti ráshópur með þeim Rory McIlroy frá Norður-Írlandi og Jason Day frá Ástralíu fer af stað kl. 18.45. AP Keppni á þriðja keppnisdegi á Mastersmótinu í golfi hefst kl. 14.35 í dag að íslenskum tíma en þá fer Ernie Els frá Suður-Afríku af stað –og er hann í þeirri óvenjulegu stöðu að vera einn í ráshóp. Aðeins 49 kylfingar hefja leik í dag og eru tveir í hverjum ráshóp – en Els leikur einn og mun dómari telja höggin hans. Bein útsending frá þriðja hringum hefst kl. 19.30 á Stöð 2 sport en síðasti ráshópur með þeim Rory McIlroy frá Norður-Írlandi og Jason Day frá Ástralíu fer af stað kl. 18.45. Rástímar á þriðja keppnisdegi, í sviganum er skor keppenda og þeir eru bandarískir nema annað sé tekið fram. 14.35 Ernie Els (Suður-Afríku) (+1)14.45 Aaron Baddeley (Ástralía) (+1), Jeff Overton (+1)14.55 Steve Marino(+1), Camilo Villegas (Kólumbía) (+1)15.05 Kyung-Tae Kim (Suður-Kórea) (+1), Hideki Matsuyama (Japan) (+1)15.15 Bill Haas (par), Nick Watney (par)15.25 Edoardo Molinari (Ítalía) (par), Justin Rose (England) (par)15.35 Miguel Angel Jimenez (Spánn) (par), Bubba Watson (par),15.45 Matt Kuchar (-1), Martin Laird (Skotland) (-1)15.55 Alex Cejka (Þýskaland) (-1), Ryan Palmer (-1)16.05 Ryan Moore (-1), Ian Poulter (England) (-1)16.15 Robert Karlsson (Svíþjóð) (-2), Charley Hoffman (-1)16.25 Ryo Ishikawa (Japan) (-2), Bo Van Pelt (-2)16.35 Dustin Johnson (-2), Adam Scott (Ástralía) (-2)16.55 Phil Mickelson (-2),, Gary Woodland (-2),17.05 Paul Casey (England) (-2), Steve Stricker (-2),17.15 David Toms (-3), Trevor Immelman (Suður-Afríka) (-3)17.25 Sergio Garcia (Spánn) (-4), Angel Cabrera (Argentína) (-3)17.35 Ross Fisher (England) (-4), Brandt Snedeker (-4)17.45 Luke Donald (England) (-4), Jim Furyk (-4),17.55 Lee Westwood (England) (-4), Charl Schwartzel (Suður-Afríka) (-4),18.05 Fred Couples (-5), Rickie Fowler (-5)18.15 Ricky Barnes (-5), Y.E. Yang (Suður-Kórea) (-5)18.25 Geoff Ogilvy (Ástralía) (-6), Alvaro Quiros (Spánn) (-6),18.35 K J Choi (Suður-Kóreu) (-7), Tiger Woods (-7),18.45 Rory McIlroy (Norður-Írland) (-10), Jason Day (Ástralía) (-8) Golf Tengdar fréttir Masters:Tiger Woods ætlar sér ekkert annað en sigur Tiger Woods hefur ekki verið líkur sjálfum sér í golfíþróttinni undanfarna 17 mánuði. Í gær sýndi Woods gamla takta og þokaði sér í þriðja sætið á Mastersmótinu á Augusta vellinum og segir bandaríski kylfingurinn að allur undirbúningur hans á undanförnum mánuðum hafi miðað að því að toppa á réttum tíma í byrjun apríl 2011. 9. apríl 2011 12:17 Masters: Rory McIlroy efstur en Tiger Woods sýndi gamla takta Norður-Írinn Rory McIlroy heldur sínu striki á Mastersmótinu í golfi og er hann efstur á 10 höggum undir pari vallar þegar keppni er hálfnuð. Þetta er í fyrsta sinn sem hinn 21 árs gamli kylfingur er efstur að loknum 36 holum á risamóti. Tiger Woods átti frábæran dag en hann þokaði sér upp í þriðja sætið með því fá 9 fugla og 3 skolla á hringum í dag sem hann lék á -6 eða 66 höggum. 8. apríl 2011 23:27 Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Keppni á þriðja keppnisdegi á Mastersmótinu í golfi hefst kl. 14.35 í dag að íslenskum tíma en þá fer Ernie Els frá Suður-Afríku af stað –og er hann í þeirri óvenjulegu stöðu að vera einn í ráshóp. Aðeins 49 kylfingar hefja leik í dag og eru tveir í hverjum ráshóp – en Els leikur einn og mun dómari telja höggin hans. Bein útsending frá þriðja hringum hefst kl. 19.30 á Stöð 2 sport en síðasti ráshópur með þeim Rory McIlroy frá Norður-Írlandi og Jason Day frá Ástralíu fer af stað kl. 18.45. Rástímar á þriðja keppnisdegi, í sviganum er skor keppenda og þeir eru bandarískir nema annað sé tekið fram. 14.35 Ernie Els (Suður-Afríku) (+1)14.45 Aaron Baddeley (Ástralía) (+1), Jeff Overton (+1)14.55 Steve Marino(+1), Camilo Villegas (Kólumbía) (+1)15.05 Kyung-Tae Kim (Suður-Kórea) (+1), Hideki Matsuyama (Japan) (+1)15.15 Bill Haas (par), Nick Watney (par)15.25 Edoardo Molinari (Ítalía) (par), Justin Rose (England) (par)15.35 Miguel Angel Jimenez (Spánn) (par), Bubba Watson (par),15.45 Matt Kuchar (-1), Martin Laird (Skotland) (-1)15.55 Alex Cejka (Þýskaland) (-1), Ryan Palmer (-1)16.05 Ryan Moore (-1), Ian Poulter (England) (-1)16.15 Robert Karlsson (Svíþjóð) (-2), Charley Hoffman (-1)16.25 Ryo Ishikawa (Japan) (-2), Bo Van Pelt (-2)16.35 Dustin Johnson (-2), Adam Scott (Ástralía) (-2)16.55 Phil Mickelson (-2),, Gary Woodland (-2),17.05 Paul Casey (England) (-2), Steve Stricker (-2),17.15 David Toms (-3), Trevor Immelman (Suður-Afríka) (-3)17.25 Sergio Garcia (Spánn) (-4), Angel Cabrera (Argentína) (-3)17.35 Ross Fisher (England) (-4), Brandt Snedeker (-4)17.45 Luke Donald (England) (-4), Jim Furyk (-4),17.55 Lee Westwood (England) (-4), Charl Schwartzel (Suður-Afríka) (-4),18.05 Fred Couples (-5), Rickie Fowler (-5)18.15 Ricky Barnes (-5), Y.E. Yang (Suður-Kórea) (-5)18.25 Geoff Ogilvy (Ástralía) (-6), Alvaro Quiros (Spánn) (-6),18.35 K J Choi (Suður-Kóreu) (-7), Tiger Woods (-7),18.45 Rory McIlroy (Norður-Írland) (-10), Jason Day (Ástralía) (-8)
Golf Tengdar fréttir Masters:Tiger Woods ætlar sér ekkert annað en sigur Tiger Woods hefur ekki verið líkur sjálfum sér í golfíþróttinni undanfarna 17 mánuði. Í gær sýndi Woods gamla takta og þokaði sér í þriðja sætið á Mastersmótinu á Augusta vellinum og segir bandaríski kylfingurinn að allur undirbúningur hans á undanförnum mánuðum hafi miðað að því að toppa á réttum tíma í byrjun apríl 2011. 9. apríl 2011 12:17 Masters: Rory McIlroy efstur en Tiger Woods sýndi gamla takta Norður-Írinn Rory McIlroy heldur sínu striki á Mastersmótinu í golfi og er hann efstur á 10 höggum undir pari vallar þegar keppni er hálfnuð. Þetta er í fyrsta sinn sem hinn 21 árs gamli kylfingur er efstur að loknum 36 holum á risamóti. Tiger Woods átti frábæran dag en hann þokaði sér upp í þriðja sætið með því fá 9 fugla og 3 skolla á hringum í dag sem hann lék á -6 eða 66 höggum. 8. apríl 2011 23:27 Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Masters:Tiger Woods ætlar sér ekkert annað en sigur Tiger Woods hefur ekki verið líkur sjálfum sér í golfíþróttinni undanfarna 17 mánuði. Í gær sýndi Woods gamla takta og þokaði sér í þriðja sætið á Mastersmótinu á Augusta vellinum og segir bandaríski kylfingurinn að allur undirbúningur hans á undanförnum mánuðum hafi miðað að því að toppa á réttum tíma í byrjun apríl 2011. 9. apríl 2011 12:17
Masters: Rory McIlroy efstur en Tiger Woods sýndi gamla takta Norður-Írinn Rory McIlroy heldur sínu striki á Mastersmótinu í golfi og er hann efstur á 10 höggum undir pari vallar þegar keppni er hálfnuð. Þetta er í fyrsta sinn sem hinn 21 árs gamli kylfingur er efstur að loknum 36 holum á risamóti. Tiger Woods átti frábæran dag en hann þokaði sér upp í þriðja sætið með því fá 9 fugla og 3 skolla á hringum í dag sem hann lék á -6 eða 66 höggum. 8. apríl 2011 23:27