Meistarinn Vettel fremstur á ráslínu 9. apríl 2011 09:56 Sebastian Vettel náði besta tíma í tímatökum á Sepang brautinni í dag og fagnar árangri sínum. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull verður fremstur á ráslínu í Malasíu kappakstrinum sem verður í fyrramálið, en hann náði besta tíma í tímatökum á Sepang brautinni í dag. Lewis Hamilton á McLaren náði næst besta tíma og Mark Webber á Red Bull var honum næstur. Jenson Button á McLaren mun ræsa af stað í fjórða sæti á ráslínu, en þessir fjórir ökumenn voru í nokkrum sérflokki hvað tímanna í tímatökunni varðar, samkvæmt frétt á autosport.com. Munaði 0.330 úr sekúndu á Vettel og Button, en Fernando Alonso varð 0.932 á eftir Vettel og er fimmti, en Nick Heidfeld sjötti. Bein útsending er frá kappakstrinum í fyrramálið á Stöð 2 Sport í opinni dagskrá kl. 7.30.Tímarnir í tímatökunni 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m34.870s 2. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m34.974s + 0.104 3. Mark Webber Red Bull-Renault 1m35.179s + 0.309 4. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m35.200s + 0.330 5. Fernando Alonso Ferrari 1m35.802s + 0.932 6. Nick Heidfeld Renault 1m36.124s + 1.254 7. Felipe Massa Ferrari 1m36.251s + 1.381 8. Vitaly Petrov Renault 1m36.324s + 1.454 9. Nico Rosberg Mercedes 1m36.809s + 1.939 10. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m36.820s + 1.950 11. Michael Schumacher Mercedes 1m37.035s + 1.466 12. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m37.160s + 1.591 13. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m37.347s + 1.778 14. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m37.370s + 1.801 15. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m37.496s + 1.927 16. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m37.528s + 1.959 17. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m37.593s + 2.024 18. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m38.276s + 1.532 19. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m38.645s + 1.901 20. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m38.791s + 2.047 21. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m40.648s + 3.904 22. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m41.001s + 4.257 23. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m41.549s + 4.805 24. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m42.574s + 5.830 Formúla Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull verður fremstur á ráslínu í Malasíu kappakstrinum sem verður í fyrramálið, en hann náði besta tíma í tímatökum á Sepang brautinni í dag. Lewis Hamilton á McLaren náði næst besta tíma og Mark Webber á Red Bull var honum næstur. Jenson Button á McLaren mun ræsa af stað í fjórða sæti á ráslínu, en þessir fjórir ökumenn voru í nokkrum sérflokki hvað tímanna í tímatökunni varðar, samkvæmt frétt á autosport.com. Munaði 0.330 úr sekúndu á Vettel og Button, en Fernando Alonso varð 0.932 á eftir Vettel og er fimmti, en Nick Heidfeld sjötti. Bein útsending er frá kappakstrinum í fyrramálið á Stöð 2 Sport í opinni dagskrá kl. 7.30.Tímarnir í tímatökunni 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m34.870s 2. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m34.974s + 0.104 3. Mark Webber Red Bull-Renault 1m35.179s + 0.309 4. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m35.200s + 0.330 5. Fernando Alonso Ferrari 1m35.802s + 0.932 6. Nick Heidfeld Renault 1m36.124s + 1.254 7. Felipe Massa Ferrari 1m36.251s + 1.381 8. Vitaly Petrov Renault 1m36.324s + 1.454 9. Nico Rosberg Mercedes 1m36.809s + 1.939 10. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m36.820s + 1.950 11. Michael Schumacher Mercedes 1m37.035s + 1.466 12. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m37.160s + 1.591 13. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m37.347s + 1.778 14. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m37.370s + 1.801 15. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m37.496s + 1.927 16. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m37.528s + 1.959 17. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m37.593s + 2.024 18. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m38.276s + 1.532 19. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m38.645s + 1.901 20. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m38.791s + 2.047 21. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m40.648s + 3.904 22. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m41.001s + 4.257 23. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m41.549s + 4.805 24. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m42.574s + 5.830
Formúla Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira