Varalitaður borgarstjóri skelfir tískuheiminn með stríðssögum 3. apríl 2011 10:53 Jón Gnarr að halda ræðu í strætó. Borgarstjóri Reykjavíkur, Jón Gnarr, setti tískuhátíðina RFF í gærkvöldi en setningaræðan hans skelfdi beinlínis gesti tískuhátíðarinnar samkvæmt Bleikt.is. Borgarstjórinn hóf ræðu sína á umfjöllun um tískuheiminn, hvernig tískan væri í raun flótti mannsins frá hinum ytri veruleika. Því næst sagði hann sögu hermanns sem lýsti því hvernig varalitur hefði ljáð hryllilegum aðstæðum sérstakan blæ. Gámur fullur af varalit varð til þess að hinir stríðshrjáðu sem og hermenn, gátu verið með varalit, þrátt fyrir að menn hefðu þurft að borða orma í matinn og konur hefðu verið ælandi á götum úti, meðan lík barna flutu um í iðandi straumi skólps. Sjálfur var Jón Gnarr varalitaður, hugsanlega til þess að undirstrika prýðina í miðri martröðinni. Samkvæmt Bleikt.is þá áttuðu sig ekki allir á samhengi ræðunnar. Marcella Martinelli, ritstjóri tískutímaritsins JF-W magazine í London, hélt að Jón væri snarbrjálaður íslenskur listamaður, eins og hún orðar það í viðtali við Bleikt.is. Þegar henni var tilkynnt að þetta væri borgarstjóri Reykjavíkur, hló hún upphátt og sagðist ekki trúa því. Bleikt.is óskaði eftir því að fá afrit af ræðu borgarstjórans en ekki fengið. Hægt er að lesa frekar um ræðu borgarstjórans hér. RFF Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Sjá meira
Borgarstjóri Reykjavíkur, Jón Gnarr, setti tískuhátíðina RFF í gærkvöldi en setningaræðan hans skelfdi beinlínis gesti tískuhátíðarinnar samkvæmt Bleikt.is. Borgarstjórinn hóf ræðu sína á umfjöllun um tískuheiminn, hvernig tískan væri í raun flótti mannsins frá hinum ytri veruleika. Því næst sagði hann sögu hermanns sem lýsti því hvernig varalitur hefði ljáð hryllilegum aðstæðum sérstakan blæ. Gámur fullur af varalit varð til þess að hinir stríðshrjáðu sem og hermenn, gátu verið með varalit, þrátt fyrir að menn hefðu þurft að borða orma í matinn og konur hefðu verið ælandi á götum úti, meðan lík barna flutu um í iðandi straumi skólps. Sjálfur var Jón Gnarr varalitaður, hugsanlega til þess að undirstrika prýðina í miðri martröðinni. Samkvæmt Bleikt.is þá áttuðu sig ekki allir á samhengi ræðunnar. Marcella Martinelli, ritstjóri tískutímaritsins JF-W magazine í London, hélt að Jón væri snarbrjálaður íslenskur listamaður, eins og hún orðar það í viðtali við Bleikt.is. Þegar henni var tilkynnt að þetta væri borgarstjóri Reykjavíkur, hló hún upphátt og sagðist ekki trúa því. Bleikt.is óskaði eftir því að fá afrit af ræðu borgarstjórans en ekki fengið. Hægt er að lesa frekar um ræðu borgarstjórans hér.
RFF Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Sjá meira