Heidfeld ánægður með bronsið 13. apríl 2011 08:30 Nick Heidfeld frá Þýskalandi ekur með Renault. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Nick Heidfeld tryggði Renault bronsið í kappakstrinum í Malasíu á sunnudaginn og lið hans náði þriðja sæti einnig í fyrsta móti ársins með Vitaly Petrov. Heidfeld er staðgengill Robert Kubica. „Þetta eru frábær úrslit fyrir mig og liðið. Við höfum náð á verðlaunapall í tveimur mótum, sem sýnir hvað miklum framförum liðið hefur tekið. Vonandi getum við haldið framþróun bílsins áfram og náð álíka árangri í mótum á árinu", sagði Heidfeld í fréttatilkynningu frá liðinu. Margir ökumenn beittu stillanlegum afturvæng til framúraksturs og mátti berlega sjá að nýjunginn er að virka sem skyldi. Ökumaður sem er fyrir aftan keppinaut má breyta afstöðu afturvængs til að minnka niðurtog og auka hámarkshraðann til að komast framúr. „Það gekk mikið á í mótinu og ljóst að afturvængurinn virkar. Auðvitað líkar þeim við hann sem nota hann til framúraksturs, of öfugt ef farið er framúr þér með noktun hans. Ég vill samt ekki búa til gervi kappakstur með tækni, en fyrst reglan er til staðar og möguleikinn, þá er málið að nota hann." Heidfeld keppir í Kína um helgina, á brautinni sem er kennd við Sjanghæ og aðspurður um hvort hann stefndi á verðlaunapall á ný sagði Heidfeld: „Það er of snemmt að segja til um það. Það fer eftir því hvaða endurbætur verða í bílnum. Við vorum með nýjung á Sepang brautinni, en breyting á milli móta ekki eins mikil og fyrir það mót. En brautin er þannig að bíllinn ætti að vera góður á hraðasta kafla brautarinnar", sagði Heidfeld. Formúla Íþróttir Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Ég tek þetta bara á mig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Nick Heidfeld tryggði Renault bronsið í kappakstrinum í Malasíu á sunnudaginn og lið hans náði þriðja sæti einnig í fyrsta móti ársins með Vitaly Petrov. Heidfeld er staðgengill Robert Kubica. „Þetta eru frábær úrslit fyrir mig og liðið. Við höfum náð á verðlaunapall í tveimur mótum, sem sýnir hvað miklum framförum liðið hefur tekið. Vonandi getum við haldið framþróun bílsins áfram og náð álíka árangri í mótum á árinu", sagði Heidfeld í fréttatilkynningu frá liðinu. Margir ökumenn beittu stillanlegum afturvæng til framúraksturs og mátti berlega sjá að nýjunginn er að virka sem skyldi. Ökumaður sem er fyrir aftan keppinaut má breyta afstöðu afturvængs til að minnka niðurtog og auka hámarkshraðann til að komast framúr. „Það gekk mikið á í mótinu og ljóst að afturvængurinn virkar. Auðvitað líkar þeim við hann sem nota hann til framúraksturs, of öfugt ef farið er framúr þér með noktun hans. Ég vill samt ekki búa til gervi kappakstur með tækni, en fyrst reglan er til staðar og möguleikinn, þá er málið að nota hann." Heidfeld keppir í Kína um helgina, á brautinni sem er kennd við Sjanghæ og aðspurður um hvort hann stefndi á verðlaunapall á ný sagði Heidfeld: „Það er of snemmt að segja til um það. Það fer eftir því hvaða endurbætur verða í bílnum. Við vorum með nýjung á Sepang brautinni, en breyting á milli móta ekki eins mikil og fyrir það mót. En brautin er þannig að bíllinn ætti að vera góður á hraðasta kafla brautarinnar", sagði Heidfeld.
Formúla Íþróttir Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Ég tek þetta bara á mig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira