Button örlítið fljótari en Rosberg á æfingu - Vettel í vandræðum 6. maí 2011 12:47 Jenson Button hjá McLaren. Mynd: Getty Images/Bryn Lennon Jenson Button á McLaren náði besta tíma á seinni æfingu Formúlu 1 liða á Istanbúl Park brautinni í Tyrklandi í dag. Hann varð á undan Nico Rosberg á Mercedes, en Lewis Hamilton á McLaren var með þriðja besta tíma og Michael Schumacher á Mercedes fjórði. Það er athyglivert að fyrstu fjórir bílarnir eru allir með Mercedes vél. Ólíkt því sem var í gangi á fyrri æfingunni í morgun þá var brautin þurr, en hafði verið rennandi blaut á æfingu í morgun. Hamilton vann keppnina í Tyrklandi í fyrra. Heimsmeistarinn Sebastian Vettel skemmdi bíl sinn á fyrri æfingunni af tveimur í dag og ók engan hring á seinni æfingunni og hefur því ekið ekið bílnum á þurri braut fyrir þriðju æfinguna og tímatökuna sem verður á laugardag. Paul Hembrey hjá Pirelli, sem framleiðir Formúlu 1 dekkin í Tyrklandi og sér öllum keppnisliðum fyrir dekkjum telur að keppnislið geti hugsanlega tekið 3-4 þjónustuhlé í kappakstrinum á sunnudaginn. Pirelliið var valið af FIA til að sjá öllum keppnisliðum fyrir dekkjum í ár og næstu tvö ár til viðbóta. Ákveðið var fyrirfram að dekkjaslit yrði meira en áður, til að auka tiþrif og útsjónarsemi ökumanna og keppnisliða í mótum. Dekkin voru því hönnuð og eru framleidd með þetta í huga. Sýnd verður samantekt frá æfingunum á Stöð 2 Sport kl. 21:00 í kvöldTímarrnir frá autosport.com 1. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m26.456s 26 2. Nico Rosberg Mercedes 1m26.521s + 0.065 29 3. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m27.033s + 0.577 31 4. Michael Schumacher Mercedes 1m27.063s + 0.607 21 5. Mark Webber Red Bull-Renault 1m27.149s + 0.693 31 6. Felipe Massa Ferrari 1m27.340s + 0.884 37 7. Vitaly Petrov Renault 1m27.517s + 1.061 37 8. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m27.725s + 1.269 37 9. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m27.844s + 1.388 3210. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m28.052s + 1.596 3711. Fernando Alonso Ferrari 1m28.069s + 1.613 2712. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m28.153s + 1.697 3613. Nick Heidfeld Renault 1m28.475s + 2.019 3514. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m28.765s + 2.309 3215. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m28.828s + 2.372 1916. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m28.946s + 2.490 2017. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m29.409s + 2.953 3918. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m29.637s + 3.181 2719. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m30.281s + 3.825 3720. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m31.035s + 4.579 2821. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m31.221s + 4.765 2222. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m31.320s + 4.864 2923. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m31.989s + 5.533 30 Formúla Íþróttir Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Ég tek þetta bara á mig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Jenson Button á McLaren náði besta tíma á seinni æfingu Formúlu 1 liða á Istanbúl Park brautinni í Tyrklandi í dag. Hann varð á undan Nico Rosberg á Mercedes, en Lewis Hamilton á McLaren var með þriðja besta tíma og Michael Schumacher á Mercedes fjórði. Það er athyglivert að fyrstu fjórir bílarnir eru allir með Mercedes vél. Ólíkt því sem var í gangi á fyrri æfingunni í morgun þá var brautin þurr, en hafði verið rennandi blaut á æfingu í morgun. Hamilton vann keppnina í Tyrklandi í fyrra. Heimsmeistarinn Sebastian Vettel skemmdi bíl sinn á fyrri æfingunni af tveimur í dag og ók engan hring á seinni æfingunni og hefur því ekið ekið bílnum á þurri braut fyrir þriðju æfinguna og tímatökuna sem verður á laugardag. Paul Hembrey hjá Pirelli, sem framleiðir Formúlu 1 dekkin í Tyrklandi og sér öllum keppnisliðum fyrir dekkjum telur að keppnislið geti hugsanlega tekið 3-4 þjónustuhlé í kappakstrinum á sunnudaginn. Pirelliið var valið af FIA til að sjá öllum keppnisliðum fyrir dekkjum í ár og næstu tvö ár til viðbóta. Ákveðið var fyrirfram að dekkjaslit yrði meira en áður, til að auka tiþrif og útsjónarsemi ökumanna og keppnisliða í mótum. Dekkin voru því hönnuð og eru framleidd með þetta í huga. Sýnd verður samantekt frá æfingunum á Stöð 2 Sport kl. 21:00 í kvöldTímarrnir frá autosport.com 1. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m26.456s 26 2. Nico Rosberg Mercedes 1m26.521s + 0.065 29 3. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m27.033s + 0.577 31 4. Michael Schumacher Mercedes 1m27.063s + 0.607 21 5. Mark Webber Red Bull-Renault 1m27.149s + 0.693 31 6. Felipe Massa Ferrari 1m27.340s + 0.884 37 7. Vitaly Petrov Renault 1m27.517s + 1.061 37 8. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m27.725s + 1.269 37 9. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m27.844s + 1.388 3210. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m28.052s + 1.596 3711. Fernando Alonso Ferrari 1m28.069s + 1.613 2712. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m28.153s + 1.697 3613. Nick Heidfeld Renault 1m28.475s + 2.019 3514. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m28.765s + 2.309 3215. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m28.828s + 2.372 1916. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m28.946s + 2.490 2017. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m29.409s + 2.953 3918. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m29.637s + 3.181 2719. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m30.281s + 3.825 3720. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m31.035s + 4.579 2821. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m31.221s + 4.765 2222. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m31.320s + 4.864 2923. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m31.989s + 5.533 30
Formúla Íþróttir Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Ég tek þetta bara á mig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira