Ákæra gegn Geir illa ígrunduð og óskýr að mati verjanda Helga Arnardóttir skrifar 11. maí 2011 18:39 Verjandi Geirs H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, útilokar ekki að reynt verði að fá málinu vísað frá Landsdómi. Hann segir ákæruna gegn Geir illa ígrundaða og óskýra og efast um hvort hægt sé að reka mál fyrir Landsdómi á grundvelli hennar. Geir Haarde lét hafa eftir sér í hádegisfréttum að sér fyndist furðulegt að það hefði tekið saksóknara Alþingis sjö mánuði að skrifa upp þingsályktunartillöguna nánast orðrétt. Sér þætti með ólíkindum að forseti Landsdóms léti viðgangast að málsmeðferðin hefði tafist um sjö mánuði. Verjandi Geirs segir orðalag ákærunnar loðið og óskýrt og skorta rökstuðning. Ýmsar setningar í ákærunni megi túlka á marga vegu. Hann telur málið hins vegar þannig vaxið að tilefni sé til að nota ákvæði í lögum sem geri ráð fyrir rökstuðningi í ákærum. Sigríður Friðjónsdóttir saksóknari Alþingis sagðist ekki telja þörf á því að rökstyðja sakarefnin í ákærunni. Þar fyrir utan teldi hún sig ekki hafa heimild til þess að breyta málatilbúnaði Alþingis en samkvæmt lögum er saksóknari bundinn við þingsályktunina. Þingfesting verður sjöunda júní og Andri útilokar ekki að reynt verði að fara fram á frávísun málsins. „Það er auðvitað erfitt að verjast slíkum ákæruatriðum þegar ekki liggur fyrir hvernig menn áttu að haga sér. Það er borðleggjandi að við munum skoða það að krefjast frávísunar, enda er ákæran óljós," segir Andri Árnason, verjandi Geirs. Landsdómur Mest lesið Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Erlent Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Fleiri fréttir Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Sjá meira
Verjandi Geirs H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, útilokar ekki að reynt verði að fá málinu vísað frá Landsdómi. Hann segir ákæruna gegn Geir illa ígrundaða og óskýra og efast um hvort hægt sé að reka mál fyrir Landsdómi á grundvelli hennar. Geir Haarde lét hafa eftir sér í hádegisfréttum að sér fyndist furðulegt að það hefði tekið saksóknara Alþingis sjö mánuði að skrifa upp þingsályktunartillöguna nánast orðrétt. Sér þætti með ólíkindum að forseti Landsdóms léti viðgangast að málsmeðferðin hefði tafist um sjö mánuði. Verjandi Geirs segir orðalag ákærunnar loðið og óskýrt og skorta rökstuðning. Ýmsar setningar í ákærunni megi túlka á marga vegu. Hann telur málið hins vegar þannig vaxið að tilefni sé til að nota ákvæði í lögum sem geri ráð fyrir rökstuðningi í ákærum. Sigríður Friðjónsdóttir saksóknari Alþingis sagðist ekki telja þörf á því að rökstyðja sakarefnin í ákærunni. Þar fyrir utan teldi hún sig ekki hafa heimild til þess að breyta málatilbúnaði Alþingis en samkvæmt lögum er saksóknari bundinn við þingsályktunina. Þingfesting verður sjöunda júní og Andri útilokar ekki að reynt verði að fara fram á frávísun málsins. „Það er auðvitað erfitt að verjast slíkum ákæruatriðum þegar ekki liggur fyrir hvernig menn áttu að haga sér. Það er borðleggjandi að við munum skoða það að krefjast frávísunar, enda er ákæran óljós," segir Andri Árnason, verjandi Geirs.
Landsdómur Mest lesið Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Erlent Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Fleiri fréttir Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Sjá meira