Guðrún Brá sigraði á fyrsta stigamótinu á Eimskipsmótaröðinni Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 29. maí 2011 18:16 Guðrún Brá Björgvinsdóttir. Mynd/golf.is Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili sigraði í kvennaflokki á fyrsta stigamóti ársins á Eimskipsmótaröðinni í golfi. Guðrún, sem er 17 ára gömul, lék hringina tvo á samtals fjórum höggum yfir pari, 75 höggum í dag og 73 höggum í gær. Signý Arnórsdóttir úr GK varð önnur á +6 (73-77) og Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni varð þriðja ásamt Heiðu Guðnadóttur úr Kili Mosfellbæ en þær léku samtals á +8 eða 152 höggum. Þetta er í fyrsta sinn sem Guðrún Brá sigrar á stigamóti í fullorðinsflokki en hún hefur látið að sér kveða á unglingamótaröðnni undanfarin misseri. Guðrún, sem er dóttir Björgvins Sigurbergssonar, fyrrum Íslandsmeistara í golfi, kann greinilega vel við sig á Garðavelli því hún endaði í þriðja sæti á Íslandsmótinu í holukeppni sem fram fór á Akranesi fyrir ári síðan. Staða efstu kylfinga í kvennaflokknum. 1. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK +4 2. Signý Arnórsdóttir, GK, +6 3. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL, + 8 3. Heiða Guðnadóttir, GKj., +8 5. Nína Björk Geirsdóttir, GKj. +9 6. Sunna Víðisdóttir, GR +11 7. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, +12 8. Ingunn Gunnarsdóttir, GKG, +14 8. Ragnhildur Sigurðardóttir, GR, +14 10. Ragna Björk Ólafsdóttir, GK, +15 Golf Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili sigraði í kvennaflokki á fyrsta stigamóti ársins á Eimskipsmótaröðinni í golfi. Guðrún, sem er 17 ára gömul, lék hringina tvo á samtals fjórum höggum yfir pari, 75 höggum í dag og 73 höggum í gær. Signý Arnórsdóttir úr GK varð önnur á +6 (73-77) og Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni varð þriðja ásamt Heiðu Guðnadóttur úr Kili Mosfellbæ en þær léku samtals á +8 eða 152 höggum. Þetta er í fyrsta sinn sem Guðrún Brá sigrar á stigamóti í fullorðinsflokki en hún hefur látið að sér kveða á unglingamótaröðnni undanfarin misseri. Guðrún, sem er dóttir Björgvins Sigurbergssonar, fyrrum Íslandsmeistara í golfi, kann greinilega vel við sig á Garðavelli því hún endaði í þriðja sæti á Íslandsmótinu í holukeppni sem fram fór á Akranesi fyrir ári síðan. Staða efstu kylfinga í kvennaflokknum. 1. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK +4 2. Signý Arnórsdóttir, GK, +6 3. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL, + 8 3. Heiða Guðnadóttir, GKj., +8 5. Nína Björk Geirsdóttir, GKj. +9 6. Sunna Víðisdóttir, GR +11 7. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, +12 8. Ingunn Gunnarsdóttir, GKG, +14 8. Ragnhildur Sigurðardóttir, GR, +14 10. Ragna Björk Ólafsdóttir, GK, +15
Golf Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira