Alonso fljótastur á lokaæfingunni, en Rosberg fékk harðan skell 28. maí 2011 10:26 Vettvangur Formúlu 1 mótsins í Mónakó. Fernando Alonso náði besta tíma í morgun eins og á seinni æfingunni á fimmtudaginn, en myndin var tekin þann daginn. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Fernando Alonso á Ferrari var með besta tíma á lokaæfingu Formúlu 1 liða í Mónakó í dag, en tímatakan fer fram í hádeginu og hefst bein útsending frá henni á Stöð 2 Sport kl. 11.45. Nico Rosberg hjá Mercedes fékk harðan skell á æfingunni sem fór fram í blíðskaparverði. Bíll hans snerist skyndilega, trúlega þegar afturhjólin læstust við hemlun, þegar hann kom út úr undirgöngunum á brautinni. Bíllinn lenti á varnarvegg og þeyttist eftir brautinni með annað framhjólið danglandi í öryggiskeðjum sem eiga varna því að það losni við óhapp. Rosberg slapp ómeiddur. Tonio Liuzzi hjá Hispania lenti líka í vanda og snerist utan á varnarvegg í beygju eftir beinasta kafla brautarinnar og bíll hans laskaðist mikið. Alonso varð 0.563 sekúndum fljótari en Jenson Button hjá McLaren á æfingunni, en Felipe Massa á Ferrari varð 0.591 á eftir. Sigurvegari mótsins í fyrra, Mark Webber á Red Bull náði sjöunda besta tíma. Tímarnir á æfingunni frá autosport.com.1. Fernando Alonso Ferrari 1m14.433s 18 2. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m14.996s + 0.563s 17 3. Felipe Massa Ferrari 1m15.024s + 0.591s 19 4. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m15.245s + 0.812s 19 5. Michael Schumacher Mercedes 1m15.310s + 0.877s 21 6. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m15.386s + 0.953s 14 7. Mark Webber Red Bull-Renault 1m15.529s + 1.096s 19 8. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m16.617s + 2.184s 13 9. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m16.736s + 2.303s 1510. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m16.821s + 2.388s 1911. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m16.990s + 2.557s 2012. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m17.196s + 2.763s 1313. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m17.333s + 2.900s 1714. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m17.403s + 2.970s 1815. Vitaly Petrov Renault 1m17.779s + 3.346s 1716. Nick Heidfeld Renault 1m17.880s + 3.447s 1717. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m18.069s + 3.636s 1718. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m18.115s + 3.682s 2019. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m18.580s + 4.147s 2120. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m18.808s + 4.375s 2121. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m19.259s + 4.826s 1922. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m20.115s + 5.682s 1523. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m20.278s + 5.845s 1624. Nico Rosberg Mercedes Formúla Íþróttir Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Ég tek þetta bara á mig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Fernando Alonso á Ferrari var með besta tíma á lokaæfingu Formúlu 1 liða í Mónakó í dag, en tímatakan fer fram í hádeginu og hefst bein útsending frá henni á Stöð 2 Sport kl. 11.45. Nico Rosberg hjá Mercedes fékk harðan skell á æfingunni sem fór fram í blíðskaparverði. Bíll hans snerist skyndilega, trúlega þegar afturhjólin læstust við hemlun, þegar hann kom út úr undirgöngunum á brautinni. Bíllinn lenti á varnarvegg og þeyttist eftir brautinni með annað framhjólið danglandi í öryggiskeðjum sem eiga varna því að það losni við óhapp. Rosberg slapp ómeiddur. Tonio Liuzzi hjá Hispania lenti líka í vanda og snerist utan á varnarvegg í beygju eftir beinasta kafla brautarinnar og bíll hans laskaðist mikið. Alonso varð 0.563 sekúndum fljótari en Jenson Button hjá McLaren á æfingunni, en Felipe Massa á Ferrari varð 0.591 á eftir. Sigurvegari mótsins í fyrra, Mark Webber á Red Bull náði sjöunda besta tíma. Tímarnir á æfingunni frá autosport.com.1. Fernando Alonso Ferrari 1m14.433s 18 2. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m14.996s + 0.563s 17 3. Felipe Massa Ferrari 1m15.024s + 0.591s 19 4. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m15.245s + 0.812s 19 5. Michael Schumacher Mercedes 1m15.310s + 0.877s 21 6. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m15.386s + 0.953s 14 7. Mark Webber Red Bull-Renault 1m15.529s + 1.096s 19 8. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m16.617s + 2.184s 13 9. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m16.736s + 2.303s 1510. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m16.821s + 2.388s 1911. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m16.990s + 2.557s 2012. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m17.196s + 2.763s 1313. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m17.333s + 2.900s 1714. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m17.403s + 2.970s 1815. Vitaly Petrov Renault 1m17.779s + 3.346s 1716. Nick Heidfeld Renault 1m17.880s + 3.447s 1717. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m18.069s + 3.636s 1718. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m18.115s + 3.682s 2019. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m18.580s + 4.147s 2120. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m18.808s + 4.375s 2121. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m19.259s + 4.826s 1922. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m20.115s + 5.682s 1523. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m20.278s + 5.845s 1624. Nico Rosberg Mercedes
Formúla Íþróttir Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Ég tek þetta bara á mig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira