Besta útihátíðin lokar dagskránni Birgir Örn Steinarsson skrifar 9. júní 2011 18:03 Besta útihátíðin, sem haldin verður á Gaddstaðarflötum við Hellu daganna 8. - 10. júlí, hefur lokað dagskrá sinni. Þrjátíu og fjögur tónlistaratriði koma fram á hátíðinni en stærst þeirra eru auðvitað Quarashi og Gus gus. Fyrr í vikunni var svo tilkynnt um að hljómsveitirnar Agent Fresco, Valdimar, Legend, Berndsen og Vicky hefðu bæst í hóp þeirra sem áður höfðu verið auglýst. Í dag tilkynnti svo hátíðín sex önnur atriði sem verða þau síðustu er bætast við. Þetta eru Hvanndalsbræður, Emmsjé Gauti, Of Monsters and Men, The Vintage Caravan, Trausti Laufdal og The Dandelion Seeds. Það má með sanni segja að dagskráin á hátíðina sé fjölbreytt. En heildar dagskráin er: QUARASHI - GUSGUS - XXX ROTTWEILER - FRIÐRIK DÓR - SSSÓL - VALDIMAR - SKÍTAMÓRALL - INGÓ & VEÐURGUÐIRNIR - STEINDI JR. - AGENT FRESCO - AUDDI & SVEPPI - HVANNDALSBRÆÐUR - EMMSJÉ GAUTI - VICKY - LEGEND - BERNDSEN Svo: The Vintage Caravan - DJ Áki Pain - Of Monsters and Men - Exos vs. ATL & Johan Stone - Óli Ofur - Trausti Laufdal - Basic House Effect - Kristmundur Axel - The Dandelion Seeds -Dynamic - Megaman - Invert - Sixpence - Dj Red Demkö- Ricardo - Dj Atli. Hátíðin er með síðu á Facebook. Fylgist með Vasadiskó á Facebook. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Besta útihátíðin, sem haldin verður á Gaddstaðarflötum við Hellu daganna 8. - 10. júlí, hefur lokað dagskrá sinni. Þrjátíu og fjögur tónlistaratriði koma fram á hátíðinni en stærst þeirra eru auðvitað Quarashi og Gus gus. Fyrr í vikunni var svo tilkynnt um að hljómsveitirnar Agent Fresco, Valdimar, Legend, Berndsen og Vicky hefðu bæst í hóp þeirra sem áður höfðu verið auglýst. Í dag tilkynnti svo hátíðín sex önnur atriði sem verða þau síðustu er bætast við. Þetta eru Hvanndalsbræður, Emmsjé Gauti, Of Monsters and Men, The Vintage Caravan, Trausti Laufdal og The Dandelion Seeds. Það má með sanni segja að dagskráin á hátíðina sé fjölbreytt. En heildar dagskráin er: QUARASHI - GUSGUS - XXX ROTTWEILER - FRIÐRIK DÓR - SSSÓL - VALDIMAR - SKÍTAMÓRALL - INGÓ & VEÐURGUÐIRNIR - STEINDI JR. - AGENT FRESCO - AUDDI & SVEPPI - HVANNDALSBRÆÐUR - EMMSJÉ GAUTI - VICKY - LEGEND - BERNDSEN Svo: The Vintage Caravan - DJ Áki Pain - Of Monsters and Men - Exos vs. ATL & Johan Stone - Óli Ofur - Trausti Laufdal - Basic House Effect - Kristmundur Axel - The Dandelion Seeds -Dynamic - Megaman - Invert - Sixpence - Dj Red Demkö- Ricardo - Dj Atli. Hátíðin er með síðu á Facebook. Fylgist með Vasadiskó á Facebook.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira