Gott skot í Hörgá Karl Lúðvíksson skrifar 14. júní 2011 10:21 Mynd: www.svak.is Á vefnum hjá SVAK sáum við þessa frétt: Við fengum smáskeyti frá Gumma og Daníel sem skruppu í Hörgánna í vikunni: "Ég og Daníél skruppum sunnudagsmorgun á svæði 1 í Hörgá, mjög gott veður framan af en um hádegi var farið að versna veðrið svo við hættum þá. Við fengum 8 fiska, þar af 3 sjóbirtinga. Fiskurinn var nokkuð vænn, stærsti sjóbirtingurinn 2,1kg, svo stærsta bleikjan var 1,9 kg." Hörgáin er klárlega ein af fallegri ánum á Eyjafjarðarsvæðinu og það verður gaman að fylgjast með henni í sumar. Birt með góðfúslegu leyfi SVAK Stangveiði Mest lesið Lokatölur úr ánum og vangaveltur Veiði Nýjar tölur úr laxveiðiánum, veiðin greinilega á uppleið Veiði Laxveiðin byrjar á laugardaginn Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Veiðimenn að setja í flottar bleikjur í Úlfljótsvatni Veiði Elliðavatn kraumaði í morgun Veiði 30 laxa holl í Stóru Laxá Veiði Laugardalsá opnuð Veiði 99 á land fyrsta daginn í Vatnamótunum Veiði Varaáætlun um jólamat! Veiði
Á vefnum hjá SVAK sáum við þessa frétt: Við fengum smáskeyti frá Gumma og Daníel sem skruppu í Hörgánna í vikunni: "Ég og Daníél skruppum sunnudagsmorgun á svæði 1 í Hörgá, mjög gott veður framan af en um hádegi var farið að versna veðrið svo við hættum þá. Við fengum 8 fiska, þar af 3 sjóbirtinga. Fiskurinn var nokkuð vænn, stærsti sjóbirtingurinn 2,1kg, svo stærsta bleikjan var 1,9 kg." Hörgáin er klárlega ein af fallegri ánum á Eyjafjarðarsvæðinu og það verður gaman að fylgjast með henni í sumar. Birt með góðfúslegu leyfi SVAK
Stangveiði Mest lesið Lokatölur úr ánum og vangaveltur Veiði Nýjar tölur úr laxveiðiánum, veiðin greinilega á uppleið Veiði Laxveiðin byrjar á laugardaginn Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Veiðimenn að setja í flottar bleikjur í Úlfljótsvatni Veiði Elliðavatn kraumaði í morgun Veiði 30 laxa holl í Stóru Laxá Veiði Laugardalsá opnuð Veiði 99 á land fyrsta daginn í Vatnamótunum Veiði Varaáætlun um jólamat! Veiði