Alonso fljótastur á Ferrari 24. júní 2011 13:43 Fernando Alonso á Ferari á fyrri æfingunni í dag í Valencia. AP mynd: Alberto Saiz Fernando Alonso á Ferrari náði besta aksturstíma á seinni æfingu Formúlu 1 liða á Valencia götubrautinni á Spáni í dag. Hann varð á undan Lewis Hamilton á McLaren, Sebastian Vettel á Red Bull varð þriðji og Michael Schumacher á Mercedes fjórði samkvæmt frétt á autosport.com. Á fyrri æfingu dagsins í Valencia hafði Mark Webber á Red Bull náð tímanum 1m.40.403s, en Alonso ók á seinni æfingunni á betri tíma, eða 1m.37.968. Þriðja æfingin í Valencia verður á morgun og síðan tímatakan og hvorutveggja er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Tímarnir í Valencia 1. Fernando Alonso Ferrari 1m37.968s 35 2. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m38.195s + 0.227 26 3. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m38.265s + 0.297 31 4. Michael Schumacher Mercedes 1m38.315s + 0.347 30 5. Felipe Massa Ferrari 1m38.443s + 0.475 32 6. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m38.483s + 0.515 30 7. Mark Webber Red Bull-Renault 1m38.531s + 0.563 26 8. Nico Rosberg Mercedes 1m38.981s + 1.013 33 9. Nick Heidfeld Renault 1m39.040s + 1.072 35 10. Vitaly Petrov Renault 1m39.586s + 1.618 27 11. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m39.626s + 1.658 31 12. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m40.020s + 2.052 34 13. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m40.301s + 2.333 34 14. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m40.363s + 2.395 7 15. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m40.454s + 2.486 32 16. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m40.531s + 2.563 37 17. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m42.083s + 4.115 34 18. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m42.156s + 4.188 39 19. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m42.239s + 4.271 25 20. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m42.273s + 4.305 21 21. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m42.809s + 4.841 36 22. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m44.460s + 6.492 29 23. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m46.906s + 8.938 16 Formúla Íþróttir Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Fernando Alonso á Ferrari náði besta aksturstíma á seinni æfingu Formúlu 1 liða á Valencia götubrautinni á Spáni í dag. Hann varð á undan Lewis Hamilton á McLaren, Sebastian Vettel á Red Bull varð þriðji og Michael Schumacher á Mercedes fjórði samkvæmt frétt á autosport.com. Á fyrri æfingu dagsins í Valencia hafði Mark Webber á Red Bull náð tímanum 1m.40.403s, en Alonso ók á seinni æfingunni á betri tíma, eða 1m.37.968. Þriðja æfingin í Valencia verður á morgun og síðan tímatakan og hvorutveggja er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Tímarnir í Valencia 1. Fernando Alonso Ferrari 1m37.968s 35 2. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m38.195s + 0.227 26 3. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m38.265s + 0.297 31 4. Michael Schumacher Mercedes 1m38.315s + 0.347 30 5. Felipe Massa Ferrari 1m38.443s + 0.475 32 6. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m38.483s + 0.515 30 7. Mark Webber Red Bull-Renault 1m38.531s + 0.563 26 8. Nico Rosberg Mercedes 1m38.981s + 1.013 33 9. Nick Heidfeld Renault 1m39.040s + 1.072 35 10. Vitaly Petrov Renault 1m39.586s + 1.618 27 11. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m39.626s + 1.658 31 12. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m40.020s + 2.052 34 13. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m40.301s + 2.333 34 14. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m40.363s + 2.395 7 15. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m40.454s + 2.486 32 16. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m40.531s + 2.563 37 17. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m42.083s + 4.115 34 18. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m42.156s + 4.188 39 19. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m42.239s + 4.271 25 20. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m42.273s + 4.305 21 21. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m42.809s + 4.841 36 22. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m44.460s + 6.492 29 23. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m46.906s + 8.938 16
Formúla Íþróttir Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira