Vatnsdalsá opnaði í morgun Karl Lúðvíksson skrifar 21. júní 2011 14:18 Lord Stu og Sir Beer kampakátir á góðri stund. Mynd: www.vatnsdalsa.is Núna er allt að komast á fullt. Árnar opna hver af annari og það er ekki að sjá annað en það stefni í gott sumar miðað við þessa byrjun. Langá opnar með 13 laxa og það bara á fyrri vaktinni, Kjósin með 9 laxa og það eru fleiri stórar ár að opna á næstunni. Vatnsdalsá er líka komin í gang og þar voru teknir nokkrir laxar í morgun við erfið skilyrði. Mikið vatn og kalt er í ánni, sem veit bara gott þegar líða tekur á sumarið því þá er góður vatnsforði á hálendinu. Auk þessara laxa veiddist mikið af vænum silung. Það verður fróðlegt að sjá hvernig aðrar ár í Húnaþingi fara af stað en þær opna næstu daga. Stangveiði Mest lesið Veiddi 34 punda lax við Tannastaði Veiði Fyrsta Opna hús vetrarins hjá SVFR Veiði Bestu veiðistaðir Elliðaánna Veiði Fín veiði í Þingvallavatni Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði 100 urriðar á einum degi á ION Veiði Stórlax úr Víðidalnum Veiði Frábær feðgaferð í Miðfjarðará Veiði Frostastaðavatn frábært fyrir unga veiðimenn Veiði
Núna er allt að komast á fullt. Árnar opna hver af annari og það er ekki að sjá annað en það stefni í gott sumar miðað við þessa byrjun. Langá opnar með 13 laxa og það bara á fyrri vaktinni, Kjósin með 9 laxa og það eru fleiri stórar ár að opna á næstunni. Vatnsdalsá er líka komin í gang og þar voru teknir nokkrir laxar í morgun við erfið skilyrði. Mikið vatn og kalt er í ánni, sem veit bara gott þegar líða tekur á sumarið því þá er góður vatnsforði á hálendinu. Auk þessara laxa veiddist mikið af vænum silung. Það verður fróðlegt að sjá hvernig aðrar ár í Húnaþingi fara af stað en þær opna næstu daga.
Stangveiði Mest lesið Veiddi 34 punda lax við Tannastaði Veiði Fyrsta Opna hús vetrarins hjá SVFR Veiði Bestu veiðistaðir Elliðaánna Veiði Fín veiði í Þingvallavatni Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði 100 urriðar á einum degi á ION Veiði Stórlax úr Víðidalnum Veiði Frábær feðgaferð í Miðfjarðará Veiði Frostastaðavatn frábært fyrir unga veiðimenn Veiði