Ytri Rangárnar bæta við sig Karl Lúðvíksson skrifar 8. júlí 2011 13:11 Ægissíðufoss í Ytri Rangá Mynd af www.lax-a.is Alls veiddust 14 laxar í Ytri Rangá í gær og er það einum fleiri frá deginum áður. Þetta eru góð tíðindi því ekki nema tveir dagar síðan það komu einungis fimm laxar á land. Að sögn veiðimanna á svæðinu var verið að setja í lax út um alla á en veiðimaður missti meðal annars lax við Árbæjarfoss á svæði 8. Í morgun var sett í átta laxa við Ægissíðufoss en einungis tveir komu á land. Ytri er að bæta við sig frá degi til dags og verður spennandi að sjá hvernig veiðin verður sem eftir lifir dags og á morgun. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Veiði lokið í Eyjafjarðará Veiði Rýnt í tölur úr Stóru Laxá Veiði 11 ára 20 punda sjóbirtingur Veiði Norðurá komin yfir 1000 laxa og góður gangur í Langá Veiði Blautur júní gæti bjargað veiðinni í sumar Veiði Hausttilboð hjá Veiðiflugum Veiði Veiðitúr til Grænlands í verðlaun Veiði Frábær byrjun í Hlíðarvatni Veiði Rjúpnaveiðar: Boð og bönn á afréttum Veiði Nýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu komið út Veiði
Alls veiddust 14 laxar í Ytri Rangá í gær og er það einum fleiri frá deginum áður. Þetta eru góð tíðindi því ekki nema tveir dagar síðan það komu einungis fimm laxar á land. Að sögn veiðimanna á svæðinu var verið að setja í lax út um alla á en veiðimaður missti meðal annars lax við Árbæjarfoss á svæði 8. Í morgun var sett í átta laxa við Ægissíðufoss en einungis tveir komu á land. Ytri er að bæta við sig frá degi til dags og verður spennandi að sjá hvernig veiðin verður sem eftir lifir dags og á morgun. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Veiði lokið í Eyjafjarðará Veiði Rýnt í tölur úr Stóru Laxá Veiði 11 ára 20 punda sjóbirtingur Veiði Norðurá komin yfir 1000 laxa og góður gangur í Langá Veiði Blautur júní gæti bjargað veiðinni í sumar Veiði Hausttilboð hjá Veiðiflugum Veiði Veiðitúr til Grænlands í verðlaun Veiði Frábær byrjun í Hlíðarvatni Veiði Rjúpnaveiðar: Boð og bönn á afréttum Veiði Nýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu komið út Veiði