Ytri Rangárnar bæta við sig Karl Lúðvíksson skrifar 8. júlí 2011 13:11 Ægissíðufoss í Ytri Rangá Mynd af www.lax-a.is Alls veiddust 14 laxar í Ytri Rangá í gær og er það einum fleiri frá deginum áður. Þetta eru góð tíðindi því ekki nema tveir dagar síðan það komu einungis fimm laxar á land. Að sögn veiðimanna á svæðinu var verið að setja í lax út um alla á en veiðimaður missti meðal annars lax við Árbæjarfoss á svæði 8. Í morgun var sett í átta laxa við Ægissíðufoss en einungis tveir komu á land. Ytri er að bæta við sig frá degi til dags og verður spennandi að sjá hvernig veiðin verður sem eftir lifir dags og á morgun. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Maðkurinn er kominn yfir 200 krónur stykkið Veiði Leirvogsá og Úlfarsá fóru vel af stað Veiði Frostastaðavatn frábært fyrir unga veiðimenn Veiði Caddisbræður kenna veiðimönnum á Laxárdalinn Veiði Árleg byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri haldin um helgina Veiði Fimmta framboðið til stjórnar SVFR Veiði Rauður Frances sterkur síðsumars Veiði Lifnar loksins yfir vötnum norðan heiða Veiði Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði
Alls veiddust 14 laxar í Ytri Rangá í gær og er það einum fleiri frá deginum áður. Þetta eru góð tíðindi því ekki nema tveir dagar síðan það komu einungis fimm laxar á land. Að sögn veiðimanna á svæðinu var verið að setja í lax út um alla á en veiðimaður missti meðal annars lax við Árbæjarfoss á svæði 8. Í morgun var sett í átta laxa við Ægissíðufoss en einungis tveir komu á land. Ytri er að bæta við sig frá degi til dags og verður spennandi að sjá hvernig veiðin verður sem eftir lifir dags og á morgun. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Maðkurinn er kominn yfir 200 krónur stykkið Veiði Leirvogsá og Úlfarsá fóru vel af stað Veiði Frostastaðavatn frábært fyrir unga veiðimenn Veiði Caddisbræður kenna veiðimönnum á Laxárdalinn Veiði Árleg byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri haldin um helgina Veiði Fimmta framboðið til stjórnar SVFR Veiði Rauður Frances sterkur síðsumars Veiði Lifnar loksins yfir vötnum norðan heiða Veiði Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði