Veiðidagar barna í Elliðaánum Karl Lúðvíksson skrifar 7. júlí 2011 12:46 Mynd www.svfr.is Nú fer að líða að fyrsta veiðidegi barna í Elliðaánum og er mikil eftirvænting meðal yngri kynslóðarinnar. Töluverðar eftirspurnir hafa verið eftir plássum og hefur því einum degi verið bætt við þann 13.júlí næstkomandi. Enn eru örfá pláss laus þennan dag. Áhugasamir hafi samband við skrifstofu SVFR í síma: 568-6050 Stangveiði Mest lesið Lokatölur úr ánum og vangaveltur Veiði Nýjar tölur úr laxveiðiánum, veiðin greinilega á uppleið Veiði Laxveiðin byrjar á laugardaginn Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Veiðimenn að setja í flottar bleikjur í Úlfljótsvatni Veiði Elliðavatn kraumaði í morgun Veiði 30 laxa holl í Stóru Laxá Veiði Laugardalsá opnuð Veiði 99 á land fyrsta daginn í Vatnamótunum Veiði Varaáætlun um jólamat! Veiði
Nú fer að líða að fyrsta veiðidegi barna í Elliðaánum og er mikil eftirvænting meðal yngri kynslóðarinnar. Töluverðar eftirspurnir hafa verið eftir plássum og hefur því einum degi verið bætt við þann 13.júlí næstkomandi. Enn eru örfá pláss laus þennan dag. Áhugasamir hafi samband við skrifstofu SVFR í síma: 568-6050
Stangveiði Mest lesið Lokatölur úr ánum og vangaveltur Veiði Nýjar tölur úr laxveiðiánum, veiðin greinilega á uppleið Veiði Laxveiðin byrjar á laugardaginn Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Veiðimenn að setja í flottar bleikjur í Úlfljótsvatni Veiði Elliðavatn kraumaði í morgun Veiði 30 laxa holl í Stóru Laxá Veiði Laugardalsá opnuð Veiði 99 á land fyrsta daginn í Vatnamótunum Veiði Varaáætlun um jólamat! Veiði