17 laxar úr Víðidalsá í gær Karl Lúðvíksson skrifar 12. júlí 2011 14:30 Mynd af www.agn.is Góðar fréttir bárust úr Víðidalsá í dag en veiðimenn settu í 17 laxa í gær og þar af var góður hluti af því smálax. Hitch-ið hefur verið að gefa meirihlutann af laxinum í sumar og var enginn breyting á því í gær. Veðrið í gær var rólegt og gott en hitastigið fór uppí 15 stig og það verður spennandi að fylgjast með Víðidalsánni næstu daga. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is Stangveiði Mest lesið Góð veiði í vötnum fyrir norðan um helgina Veiði Fyrstu laxarnir eru mættir í Elliðaárnar Veiði Velur hýsilinn vandlega Veiði Stórlaxaáin Alta í hættu vegna eldislaxa sem sluppu úr kvíum Veiði Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði 110 sm lax sá stærsti í sumar Veiði Myndband af stórlaxaveiði í Hrútu Veiði Hvað á rjúpan að hanga lengi Veiði Hliðarvatns dagurinn sunnudaginn 11.júní Veiði
Góðar fréttir bárust úr Víðidalsá í dag en veiðimenn settu í 17 laxa í gær og þar af var góður hluti af því smálax. Hitch-ið hefur verið að gefa meirihlutann af laxinum í sumar og var enginn breyting á því í gær. Veðrið í gær var rólegt og gott en hitastigið fór uppí 15 stig og það verður spennandi að fylgjast með Víðidalsánni næstu daga. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is
Stangveiði Mest lesið Góð veiði í vötnum fyrir norðan um helgina Veiði Fyrstu laxarnir eru mættir í Elliðaárnar Veiði Velur hýsilinn vandlega Veiði Stórlaxaáin Alta í hættu vegna eldislaxa sem sluppu úr kvíum Veiði Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði 110 sm lax sá stærsti í sumar Veiði Myndband af stórlaxaveiði í Hrútu Veiði Hvað á rjúpan að hanga lengi Veiði Hliðarvatns dagurinn sunnudaginn 11.júní Veiði