243 laxar komnir á land í Selá Karl Lúðvíksson skrifar 12. júlí 2011 13:15 Ein af þeim ám sem er að koma öllum á óvart þessa dagana er Selá í Vopnafirði. Á góðu ári hefur áin verið að skila rétt yfir hundrað löxum fyrstu tvær vikurnar en núna eru laxarnir orðnir 243! Það er frábær veiði þegar við tökum það inní myndina að aðeins er veitt á 4 stangir á þessum tíma. Það er þess vegna ekki svartsýni í gangi fyrir norðan, þvert á móti. Þrátt fyrir að aðstæður til veiða hafi verið erfiðar eru góðar göngur í ánna. Það verður því spennandi að sjá hvernig veiðin þróast í Selá þegar stærstu göngurnar mæta í ánna. Stangveiði Mest lesið Mokveiði í Urriðafossi Veiði Sniðug jólagjöf fyrir veiðimenn, göngufólk og golfara Veiði Breyta veiðireglum vegna urriðadráps Veiði 107 sm lax veiddist í Grímsá Veiði Hreggnasi með langhæsta tilboðið í Fossá Veiði Tvær vikur í opnun veiðisvæðanna Veiði Gerðum eins gott tilboð og við gátum Veiði Nokkrir hnútar fyrir veiðina Veiði Kærður veiðimaður segist brenna á altari sértrúarsafnaðar Veiði Söluskrá SVFR: Óbreytt verð á 17 svæðum og lækkað verð á einu Veiði
Ein af þeim ám sem er að koma öllum á óvart þessa dagana er Selá í Vopnafirði. Á góðu ári hefur áin verið að skila rétt yfir hundrað löxum fyrstu tvær vikurnar en núna eru laxarnir orðnir 243! Það er frábær veiði þegar við tökum það inní myndina að aðeins er veitt á 4 stangir á þessum tíma. Það er þess vegna ekki svartsýni í gangi fyrir norðan, þvert á móti. Þrátt fyrir að aðstæður til veiða hafi verið erfiðar eru góðar göngur í ánna. Það verður því spennandi að sjá hvernig veiðin þróast í Selá þegar stærstu göngurnar mæta í ánna.
Stangveiði Mest lesið Mokveiði í Urriðafossi Veiði Sniðug jólagjöf fyrir veiðimenn, göngufólk og golfara Veiði Breyta veiðireglum vegna urriðadráps Veiði 107 sm lax veiddist í Grímsá Veiði Hreggnasi með langhæsta tilboðið í Fossá Veiði Tvær vikur í opnun veiðisvæðanna Veiði Gerðum eins gott tilboð og við gátum Veiði Nokkrir hnútar fyrir veiðina Veiði Kærður veiðimaður segist brenna á altari sértrúarsafnaðar Veiði Söluskrá SVFR: Óbreytt verð á 17 svæðum og lækkað verð á einu Veiði