Kobayshi og Perez áfram hjá Sauber 2012 28. júlí 2011 13:02 Kamui Kobayashi og Sergio Perez verða áfram hjá Sauber í Formúlu 1. Mynd: Sauber F1 Sauber Formúlu 1 liðið tilkynnti í morgun að Kamui Kobayahsi og Sergio Perez verða áfram hjá liðinu á næsta ári. Þá verður varaökumaður liðsins, Esteban Gutigraverrez áfram hjá liðinu, en hann og Perez eru frá Mexíkó, en Kobayahsi er japanskur. Peter Sauber, eigandi Sauber liðsins segir Kobayashi hafa brugðst vel við því ábyrgarhlutverki að vera leiðtogi liðsins, sem reyndasti ökumaðurinn, en Perez er nýliði í Formúlu 1 á þessu ári. Kobyahsi þykir mikið efni og einnig fellur hann vel að liðinu hvað karakterinn varðar. Gutigraverrez keppir í GP 2 mótaröðinni, auk þessa að vera varaökumaður hjá Sauber og hefur unnið eitt mót á árinu. Ég er mjög stoltur að geta ekið áfram með linu á næsta ári og er þakklátur að Peter Sauber og Monisha Kaltenborn hafa trú á mér. Það var erfitt ár í fyrra, en komumst gegnum það vegna þess að liðið er sterkt", sagði Kobayashi um málið. Perez þakkaði líka trú liðsins á hæfileikum sínum Auðvitað er gott að geta haldið áfram með sömu aðilum og núna get ég undirbúið mig af krafti fyrir næsta tímabil með keppnis-verkfræðingi mínum, en núna er markmiðið að ljúka þessu tímabili á sem bestan hátt. Það verður gott að fá sumarfrí", sagði Perez, sem lenti í óhappi í Mónakó og þurfti að sleppa þeirri keppni á meðan hann var að jafna sig og einnig næstu keppni á eftir. Þeir Kobayashi og Perez keppa í Ungverjalandi um næstu helgi. Sjá brautarlýsingu á kappakstur.is Formúla Íþróttir Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Sauber Formúlu 1 liðið tilkynnti í morgun að Kamui Kobayahsi og Sergio Perez verða áfram hjá liðinu á næsta ári. Þá verður varaökumaður liðsins, Esteban Gutigraverrez áfram hjá liðinu, en hann og Perez eru frá Mexíkó, en Kobayahsi er japanskur. Peter Sauber, eigandi Sauber liðsins segir Kobayashi hafa brugðst vel við því ábyrgarhlutverki að vera leiðtogi liðsins, sem reyndasti ökumaðurinn, en Perez er nýliði í Formúlu 1 á þessu ári. Kobyahsi þykir mikið efni og einnig fellur hann vel að liðinu hvað karakterinn varðar. Gutigraverrez keppir í GP 2 mótaröðinni, auk þessa að vera varaökumaður hjá Sauber og hefur unnið eitt mót á árinu. Ég er mjög stoltur að geta ekið áfram með linu á næsta ári og er þakklátur að Peter Sauber og Monisha Kaltenborn hafa trú á mér. Það var erfitt ár í fyrra, en komumst gegnum það vegna þess að liðið er sterkt", sagði Kobayashi um málið. Perez þakkaði líka trú liðsins á hæfileikum sínum Auðvitað er gott að geta haldið áfram með sömu aðilum og núna get ég undirbúið mig af krafti fyrir næsta tímabil með keppnis-verkfræðingi mínum, en núna er markmiðið að ljúka þessu tímabili á sem bestan hátt. Það verður gott að fá sumarfrí", sagði Perez, sem lenti í óhappi í Mónakó og þurfti að sleppa þeirri keppni á meðan hann var að jafna sig og einnig næstu keppni á eftir. Þeir Kobayashi og Perez keppa í Ungverjalandi um næstu helgi. Sjá brautarlýsingu á kappakstur.is
Formúla Íþróttir Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira