Alonso býst við mistökum toppökumanna í dag 24. júlí 2011 10:02 Fernando Alonso hjá Ferrari lætur móðan mása í Þýskalandi. AP mynd: Jens Meyers Tíunda umferð Formúlu 1 meistaramótsins verður á Nurburgring brautinni í Þýskalandi í dag og hefst útsending frá mótinu kl. 11.30 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11.30. Fernando Alonso vann síðustu keppni, sem var á Silverstone með Ferrari liðinu og telur að meiri pressa sé orðinn á ökumönnum Red Bull, þar sem bæði Ferrari og McLaren liðin séu með öflugri bíla en áður. Mark Webber á Red Bull er fremstur á ráslínu í dag, en Lewis Hamilton á McLaren er honum næstur, þá koma Sebastian Vettel á Red Bull og Alonso. „Þetta var ekki auðvelt þegar þeir voru einni sekúndu á undan öllum, en núna er þeir 0.2 sekúndum á undan og þá eru menn ekki með sama sjálfstraust. Það er ekki hægt að undirbúa sig fyrir kappaksturinn með sama hugarfari og hvernig á leggja upp keppnisáætlunina", sagði Alonso í frétt á autosport.com í dag um aukna samkeppni í Formúlu 1. Alonso vill meina meiri hætta sé á mistökum hjá Red Bull eins og hafi sýnt sig í Mónakó og á Silverstone mótinu og liðið hafi ekki sömu yfirburði og áður. Um mótið í dag sagði Alonso: „Við sjáum hvernig veðrið þróast og hve snöggir við erum í bleytu. Það er ekki auðvelt að sigra, en við verðum að vera fljótastir í einhverjum hluta mótsins til að eiga möguleika. Red Bull og McLaren bílarnir voru nærri hvor öðrum í tímatökunni og við verðum að stíga fram í keppninni. Ef rignir þá held ég að einhver af fremstu þremur á ráslínunni ljúki ekki keppninni. Aðstæður verða það vandasamanr. Verðlaunapallurinn er því í augnsýn", sagði Alonso. Brautarlýsing og tölfræði um mótið í dag er á kappakstur.is Formúla Íþróttir Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Sport Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Breyttur veruleiki íslensks íþróttafólks Sport Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Tíunda umferð Formúlu 1 meistaramótsins verður á Nurburgring brautinni í Þýskalandi í dag og hefst útsending frá mótinu kl. 11.30 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11.30. Fernando Alonso vann síðustu keppni, sem var á Silverstone með Ferrari liðinu og telur að meiri pressa sé orðinn á ökumönnum Red Bull, þar sem bæði Ferrari og McLaren liðin séu með öflugri bíla en áður. Mark Webber á Red Bull er fremstur á ráslínu í dag, en Lewis Hamilton á McLaren er honum næstur, þá koma Sebastian Vettel á Red Bull og Alonso. „Þetta var ekki auðvelt þegar þeir voru einni sekúndu á undan öllum, en núna er þeir 0.2 sekúndum á undan og þá eru menn ekki með sama sjálfstraust. Það er ekki hægt að undirbúa sig fyrir kappaksturinn með sama hugarfari og hvernig á leggja upp keppnisáætlunina", sagði Alonso í frétt á autosport.com í dag um aukna samkeppni í Formúlu 1. Alonso vill meina meiri hætta sé á mistökum hjá Red Bull eins og hafi sýnt sig í Mónakó og á Silverstone mótinu og liðið hafi ekki sömu yfirburði og áður. Um mótið í dag sagði Alonso: „Við sjáum hvernig veðrið þróast og hve snöggir við erum í bleytu. Það er ekki auðvelt að sigra, en við verðum að vera fljótastir í einhverjum hluta mótsins til að eiga möguleika. Red Bull og McLaren bílarnir voru nærri hvor öðrum í tímatökunni og við verðum að stíga fram í keppninni. Ef rignir þá held ég að einhver af fremstu þremur á ráslínunni ljúki ekki keppninni. Aðstæður verða það vandasamanr. Verðlaunapallurinn er því í augnsýn", sagði Alonso. Brautarlýsing og tölfræði um mótið í dag er á kappakstur.is
Formúla Íþróttir Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Sport Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Breyttur veruleiki íslensks íþróttafólks Sport Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira