Rétt um 30 löxum landað í Svalbarðsá í morgun Karl Lúðvíksson skrifar 20. júlí 2011 15:10 Það er víða fallegt við Svalbarðsá Gott skot hefur komið í Svalbarðsá í morgun og það má því ætla að áin sé að vakna. Það virðist sem straumurinn síðast liðinn laugardag hafi gert sitt því fréttir eru að berast víða að um auknar laxagöngur og það verður gaman að sjá munin á veiðinni milli vikna. Það verða birtar nýjar tölur á morgun og þá sést best hvaða ár eru að skila sínu hingað til. Ágætis gangur virðist vera á flestum veiðisvæðum en samt eru nokkur ennþá langt frá því sem eðlilegt getur verið. Þverá, Leirvogsá, Gljúfurá eru langt frá sínu besta og það hlýtur bara að fara detta kraftur í þær. Stangveiði Mest lesið Hliðarvatns dagurinn sunnudaginn 11.júní Veiði Maðkurinn er kominn yfir 200 krónur stykkið Veiði Stórlaxaáin Alta í hættu vegna eldislaxa sem sluppu úr kvíum Veiði Velur hýsilinn vandlega Veiði Laxveiðileyfin hækka fyrir næsta sumar Veiði Fyrstu laxarnir sjást í Langá Veiði Ennþá mikið af gæs í Landeyjum Veiði Góð veiði í vötnum fyrir norðan um helgina Veiði 197 laxar gengnir í gegnum teljarann í Langá á Mýrum Veiði Fyrstu laxarnir eru mættir í Elliðaárnar Veiði
Gott skot hefur komið í Svalbarðsá í morgun og það má því ætla að áin sé að vakna. Það virðist sem straumurinn síðast liðinn laugardag hafi gert sitt því fréttir eru að berast víða að um auknar laxagöngur og það verður gaman að sjá munin á veiðinni milli vikna. Það verða birtar nýjar tölur á morgun og þá sést best hvaða ár eru að skila sínu hingað til. Ágætis gangur virðist vera á flestum veiðisvæðum en samt eru nokkur ennþá langt frá því sem eðlilegt getur verið. Þverá, Leirvogsá, Gljúfurá eru langt frá sínu besta og það hlýtur bara að fara detta kraftur í þær.
Stangveiði Mest lesið Hliðarvatns dagurinn sunnudaginn 11.júní Veiði Maðkurinn er kominn yfir 200 krónur stykkið Veiði Stórlaxaáin Alta í hættu vegna eldislaxa sem sluppu úr kvíum Veiði Velur hýsilinn vandlega Veiði Laxveiðileyfin hækka fyrir næsta sumar Veiði Fyrstu laxarnir sjást í Langá Veiði Ennþá mikið af gæs í Landeyjum Veiði Góð veiði í vötnum fyrir norðan um helgina Veiði 197 laxar gengnir í gegnum teljarann í Langá á Mýrum Veiði Fyrstu laxarnir eru mættir í Elliðaárnar Veiði