Fréttir úr Djúpinu Karl Lúðvíksson skrifar 18. ágúst 2011 06:12 Langadalsá er kominn uppí 184 laxa. Við heyrðum í Sigga veiðiverði og voru veiðimenn sem kláruðu í morgun að setja í lúsuga laxa og var mikið af nýjum laxi undir neðstu brúnni. Af nágranna hennar Laugardalsá er það að frétta að hún er kominn uppí 165 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Hliðarvatns dagurinn sunnudaginn 11.júní Veiði Maðkurinn er kominn yfir 200 krónur stykkið Veiði Stórlaxaáin Alta í hættu vegna eldislaxa sem sluppu úr kvíum Veiði Velur hýsilinn vandlega Veiði Laxveiðileyfin hækka fyrir næsta sumar Veiði Fyrstu laxarnir sjást í Langá Veiði Ennþá mikið af gæs í Landeyjum Veiði Góð veiði í vötnum fyrir norðan um helgina Veiði 197 laxar gengnir í gegnum teljarann í Langá á Mýrum Veiði Fyrstu laxarnir eru mættir í Elliðaárnar Veiði
Langadalsá er kominn uppí 184 laxa. Við heyrðum í Sigga veiðiverði og voru veiðimenn sem kláruðu í morgun að setja í lúsuga laxa og var mikið af nýjum laxi undir neðstu brúnni. Af nágranna hennar Laugardalsá er það að frétta að hún er kominn uppí 165 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Hliðarvatns dagurinn sunnudaginn 11.júní Veiði Maðkurinn er kominn yfir 200 krónur stykkið Veiði Stórlaxaáin Alta í hættu vegna eldislaxa sem sluppu úr kvíum Veiði Velur hýsilinn vandlega Veiði Laxveiðileyfin hækka fyrir næsta sumar Veiði Fyrstu laxarnir sjást í Langá Veiði Ennþá mikið af gæs í Landeyjum Veiði Góð veiði í vötnum fyrir norðan um helgina Veiði 197 laxar gengnir í gegnum teljarann í Langá á Mýrum Veiði Fyrstu laxarnir eru mættir í Elliðaárnar Veiði